hversu lengi geimist kælikrem?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hversu lengi geimist kælikrem?
var bara að spá geimist svona kælikrem ef túpan er ó upptekinn?
Mazi -
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
fleiri fleiri ár. Segir sig sjálft að það dugar mun lengur í túpunni heldur en í notkun. Og eftir að vél er sett saman þá áttu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af kælinkreminu svo lengi sem kælisökkullinn er ekki tekinn af örranum.
Þannig að ég mundi bara nota það. Eina tilfelli þar sem ég mundi spá í þessu er ef þú vilt kaupa krem af betri tegund en þú ert þegar með.
Þannig að ég mundi bara nota það. Eina tilfelli þar sem ég mundi spá í þessu er ef þú vilt kaupa krem af betri tegund en þú ert þegar með.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
maro skrifaði:Mr.Jinx skrifaði:maro skrifaði:en var að spá ég var að kaupa mér tölvu þarf maður einhvern tímann að skipta um kælikrem með tímanum?
Tjah þú þarft þess ekkert.
en ef það er gott þá er ég tilbúinn að gera það einu sinni í mánuði
(i love my computer )
Algjörlega óþarfi... kannski árs fresti...
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það er best að skipta aldrei um hitaleiðandi krem. Það er að segja, ef maður er með gott krem á, og það situr vel. þá geriru bara illt verra með því að setja eins krem aftur
Það tekur nefnilega nokkurn tíma fyrir kremið að ná að "setjast" alminnilega. Þannig að ef maður er alltaf að skipta um krem, þá er hitaleiðnin ekki jafn góð.
Það tekur nefnilega nokkurn tíma fyrir kremið að ná að "setjast" alminnilega. Þannig að ef maður er alltaf að skipta um krem, þá er hitaleiðnin ekki jafn góð.
"Give what you can, take what you need."