Ráðlegging við uppfærslu


Höfundur
Olib
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 21. Apr 2005 01:47
Reputation: 0
Staðsetning: keflavík
Staða: Ótengdur

Ráðlegging við uppfærslu

Pósturaf Olib » Mið 11. Jan 2006 02:59

Sælir, ég var að spá hvort einhverjir af þessum snillingum gætu sett saman fyrir mig ágætis uppfærslu, þ.e.a.s. móðurborð, skjákort, minni og örgjörva.. langt síðan ég uppfærði svo ég er alveg lost í þessu..


takk..




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 11. Jan 2006 07:36

Hvað á það að kosta ?




<=BaD=>RaGnaR
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 08:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf <=BaD=>RaGnaR » Mið 11. Jan 2006 08:32

Þetta var bara svona fljótt tekið saman. Kannski svolítið dýrt en þarft ekkert að uppfæra á næstunni.

Örgjafi
Amd Athlon X2 3800+ Retail 30.950

Vinnsluminni
Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR400
184pin, PC3200, TWINX2048-3200C2 CL2 minni með kæliplötu 28.950.-

Skjákort
Microstar GeForce7 NX7800GT-VT2D256E
256MB DDR3, 400MHz C, 1,0GHz M, 256-bit, Dx2, T, PCI Express 32.950.-

Móðurborð
MSI K8N SLI FI - nForce4 13.950.-

Þetta myndi kosta hjá http://www.att.is/ 106.800 kr

En þessi uppsetning er nátturulega miðuð við að nota í leiki og eitthvað fleiri. En þetta fer algörlega eftir því í hvað þú ert að fara nota tölvuna og hvað hún má kosta ?

t.d væri þetta alveg fínasta tölva og myndi virka vel í allt

Amd Athlon 3500+ Retail 18.950. -

Nvidia Geforce 6600 GT 128MB PCi-e 14.950.-

Vinnsluminni 2x512MB (400) 7800.-

MSI K8N SLI FI - nForce4 13.950.-

= 55.650 kr




Höfundur
Olib
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 21. Apr 2005 01:47
Reputation: 0
Staðsetning: keflavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Olib » Mið 11. Jan 2006 16:23

Ég var svona að velta þessu neðra dæmi fyrir mér, gleymdi alveg að stja verð en... takk




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 11. Jan 2006 19:12

Svo ef þú hefur áhuga er ekkert mál að uppfæra vélina með öðru 6600gt skjákort og auka aflið þannig :)


This monkey's gone to heaven


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 14. Jan 2006 02:50

er það ég, eða gleimdirðu tisvar að nefna verðið, en gerir þér þó grein fyrir því?




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 14. Jan 2006 02:59

Hann er að skoða neðra dæmið


This monkey's gone to heaven