okey, þetta er farið að verða HRIKALEGA pirrandi!
ég er með Logitech MX518 mús enn þetta gerðist líka á gömlu mx300 músinni minni..
það sem skeður að ég er bara eitthvað að nota músina og bara á þú veist 5-15sec millibili rýkur músabendillinn uppí vinstrahornið á skjánum, þó ég sé eitthvað að hreyfa hann til, þá bara alltí einu kasstast hann þarna uppí hornið!
þetta er virkilega pirrandi, maður er eitthvað t.d. bara að teikna í paint eða eitthvað álíka gáfað, að gera strik, og held inni mouse1 til að teikna og síðan rýkur músin svona uppí hornið og gerir nátturlega strik á eftir sér!
Þetta gerist ekki t.d. þegar ég er í cs, þá er hún alveg venjuleg ..
og líka þegar ég læt músina bara vera kjura á borðinu, enn um leið og ég fer eitthvað heyfana þá rýkur bendillinn uppí hornið á 5-15sec millibili ..
einhverjar hugmyndir hvað í anskotanum getur verið að, því þetta er orðið alveg all svakalega pirrandi
Músarbendillinn rýkur alltaf uppí vinstrahornið! *PIRR*
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:er ekkert hægt að laga þetta er alltaf að gerast líka hjá mér. MuGGZ ef þú fékkst svar við þessu væriru nokkuð til í að skrifa það hérna ?
eina ástæðan fyrir að þetta gerðist hjá mér var sú að ég var í cs, alt tabaði út úr honum og var með hann semsagt í gangi og var eitthvað að browsa á meðan..
síðan þegar nýtt round byrjar þá rýkur bendillinn uppí vinstrahornið ..
Þannig þá veit ég hvað er að, skiptir mig svosem engu að þetta gerist, var bara pirrandi og núna veit ég afhverju þetta gerðist ..
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Ertu oft að teikna í paint á meðan þú ert að skipta á milli CS og annara forrita?
haha nei reyndar ekki, enn ég tók þetta sem dæmi því ég var að leika mér með bota í gær og var einnig að spjalla við félaga minn á msn, og þurfti að teikna inná eina mynd til að útskýra fyrir honum, og þá var þetta frekar pirrandi
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MuGGz skrifaði:gumol skrifaði:Ertu oft að teikna í paint á meðan þú ert að skipta á milli CS og annara forrita?
haha nei reyndar ekki, enn ég tók þetta sem dæmi því ég var að leika mér með bota í gær og var einnig að spjalla við félaga minn á msn, og þurfti að teikna inná eina mynd til að útskýra fyrir honum, og þá var þetta frekar pirrandi
hehehe koma alltaf línur og þú þurftir að byrja uppá nýtt ?