Munur á 333 mhz minni og 400 mhz ?

Skjámynd

Höfundur
BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Munur á 333 mhz minni og 400 mhz ?

Pósturaf BoZo » Fim 07. Ágú 2003 00:30

Jæja, núna er ég að fara að fá mér nýtt minni og er bara svona að pæla hvort ég sjái einhvern mun á 333 mhz minni og 400 mhz minni.

Ég er núna bara með 266 mhz minni og 2500 xp barton.... skilst að það sé ekki alveg að virka nógu vel saman :(




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 11. Ágú 2003 04:21

það segir sig nú eiginlega sjálft, það er munur á þeim



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 11. Ágú 2003 07:34

ja ég sé eithvern smá mun á þeim eftir reynslu frá strákum sem ég þekki ef ég væri að versla minni þá myndi ég taka 400mhz bara til þess að vera save og síðan myndi ég kaupa 2 kubba í staðin fyrir 1 stóran :P