kem skjánum bara ekki í 100hz .. *hjálp*

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

kem skjánum bara ekki í 100hz .. *hjálp*

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 00:24

Ég var að formata dolluna í kvöld og næ bara ekki að koma skjánum í 100hz núna ...

Ég nota 1152*864 upplausn í desktop og er með 85hz þar, og síðan spila ég cs 1.6 í 640*480 og vill ná 100hz þar því jú hann á léttilega að getað ráðið við það!


ég hef alltaf bara verið að nota skjákortsdriverinn, s.s. stillt

Maxium Resolution í 1152*864 og sett þá Maxium Refresh í 85hz

og síðan hef ég stillt þá Refresh Rate Overdrive í 100hz ..

ENN núna fæ ég bara ekki upp 100hz í því, hæðsta er 85hz ??

einhverjar hugmyndir ??

OG ÉG VILL EKKI FÁ EINHVER COMMENT Á CS EÐA ANNAÐ :!: vantar bara hjálp með hz-in mín :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 15. Des 2005 01:06

skoðaðu "Displays" hlutann í catalyst. þar geturu farið í alskonar stillignar fyrir skjáinn. Mér þykir líkelgt að það sé stillt á "Use DDC information",. Taktu það af, og stillut sjálfur inn hámarks refresh á skjánum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 09:36

gnarr skrifaði:skoðaðu "Displays" hlutann í catalyst. þar geturu farið í alskonar stillignar fyrir skjáinn. Mér þykir líkelgt að það sé stillt á "Use DDC information",. Taktu það af, og stillut sjálfur inn hámarks refresh á skjánum.


þetta eru stillingarnar sem eru inní "display" í catalyst drivernum :)


ég hef alltaf bara verið að nota skjákortsdriverinn, s.s. stillt

Maxium Resolution í 1152*864 og sett þá Maxium Refresh í 85hz

og síðan hef ég stillt þá Refresh Rate Overdrive í 100hz ..

ENN núna fæ ég bara ekki upp 100hz í því, hæðsta er 85hz ??




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fim 15. Des 2005 12:02

640 x 480 ... jeeii þvílík gleði :)

hihi.

og hvaða máli skiptir hvort hann er í 100hz eða 85 ??

ég spyr bara sem vitlaYsingur ..



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 12:15

því það er munur á leiknum í 85hz eða 100hz, more smooth í 100hz

enn ég nenni ekki að fara deila eitthvað um cs eða smooth eða upplausnir eða hvað annað!

vantar bara hjálp við að koma skjánum mínum í 100hz þeas override ...

desktop 85hz og override í 100hz sem er ekki að ganga :roll:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 15. Des 2005 12:19

Sko.. það skiptir öllu máli að fá akkurat nákvæmlega 100hz í cs!!!

Veit engin afhverju.. bara ef þú ert ekki með 100hz þá ertu alger nýliði.. eða hvað sem þeir segja nú. Og skiptir náttúrulega engu máli að hz í skjánum þínum og FPS í cs tengist ekki neitt!

Aldrei skilið þetta en grunar að þetta hafi byrjað í Quake 2 þegar það kom upp sú kenning, hef ekki séð neinn sannreyna þetta ef það er hægt yfir höfuð, að ef þú værir með lágt fps þá rendaði tölvan ekki hápunktinn í parabólunni sem lýsir því þegar þú hoppar, og þessvegna gæti maður hoppað hærra ef fps væri yfir einhverju ákveðnu marki.. eða álíka.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 12:37

Ef þið hafði ekkert til málanna að leggja til að hjálpa mér að ná skjánum í 100hz þá megiði bara sleppa því að commenta :!:

ég bað vinsamlegast um það í fyrsta póstinum og einnig síðasta svarinu mínu og þætti mér vænt um að ef þið teljið ykkur ekki getað hjálpað mér þá megiði alveg sleppa því að ýta á reply takkann :!: ég nenni ekki að fara deila eins og svooo oft áður í þessum póstum hérna um cs, quake, fps og annað bögg, TAKK :!:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 15. Des 2005 12:46

Sorry.. :) Ræð bara stundum ekki við mig.

En, það sem gnarr sagði, ertu búinn að prófa það? "Use DDC information" er fyrirfram skilgreind upplausnxrið frá framleiðanda (eða einhverjum álíka) og ef þú tekur hakið af áttu að geta stillt þetta eins og þér henntar.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 16:25

hehe :)

enn það er bara svona grátt hjá mér, get hvorki hakað í né tekið hakið úr, svo fyrir ofan stendur DDC information og undir því stendur DDC: Not supported

:?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 15. Des 2005 16:30

Gleymdirðu að setja upp 'driver' fyrir skjáinn þegar þú reinstallaðir öllu aftur? Getur verið að það þurfi að gera það fyrst til að fá að breyta þessu.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 15. Des 2005 16:38

ég á ekki drivera fyrir skjáinn..

hvernig get ég fundið út hvaða týpa hann er ?

Það eina sem stendur á honum er ArtMedia ... þetta er víst sony skjár :roll:




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Fim 15. Des 2005 21:30

Náðu í forritið Reforce. Pínkulítið forrit sem gerir þér kleift að stilla hverja upplausn fyrir sig.

Velur bara 640x480 og stillir hana í 100hz, restartar og þá er það komið ^^,



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 18. Des 2005 13:10

hehe, ég er búin að reyna það, og einnig forrit sem heitir refreshlock ...

þau virka ekki þar sem ég er ekki með skjákorsdriverinn installaðann...

þannig núna spyr ég eins og mesti nýgræðingur, ég er með skjá með sony myndlampa, og ég veit ekkert týpuna, þar sem eina sem stendur á skjánum er "ArtMedia"

hvernig get ég fundið út týpuna svo ég geti fundið rétta driverinn? :)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 18. Des 2005 13:21

MuGGz skrifaði:hehe, ég er búin að reyna það, og einnig forrit sem heitir refreshlock ...

þau virka ekki þar sem ég er ekki með skjákorsdriverinn installaðann...

þannig núna spyr ég eins og mesti nýgræðingur, ég er með skjá með sony myndlampa, og ég veit ekkert týpuna, þar sem eina sem stendur á skjánum er "ArtMedia"

hvernig get ég fundið út týpuna svo ég geti fundið rétta driverinn? :)


Ertu búinn að kíkja eftir t.d. serial-númeri aftan á skjánum, það er allaveg oft þannig aftan á skjáum, þá miði þar sem stendur hvaða týpa þetta er o.s.frv.




TheKeko
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 06. Júl 2005 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheKeko » Sun 18. Des 2005 13:49

1. Hægri klikkaðu á steam sem er niðri hjá klukkuni.
2. Velur þar Games.
3. Velur þar My games.
3. Hægri smeltu á Counter Strike.
4. Velur Properties.
5. Þar áttu að sjá Launch Options.
6. Skrifar þar: -freq 100


LoLhæ ! :D


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Sun 18. Des 2005 16:28

lol svona á að leiðbena manni :)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 18. Des 2005 16:33

TheKeko skrifaði:1. Hægri klikkaðu á steam sem er niðri hjá klukkuni.
2. Velur þar Games.
3. Velur þar My games.
3. Hægri smeltu á Counter Strike.
4. Velur Properties.
5. Þar áttu að sjá Launch Options.
6. Skrifar þar: -freq 100
En ef hann skiptir síðan um upplausn í cs og fer yfir í upplausn sem styður ekki 100Hertz?




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Sun 18. Des 2005 17:20

haha já eg hef verið að spila med skjáinn i 100 hz og svo droppa alltieinu i 60 hz shit mer fannst leikurinn bara einfladlega Lagga



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Des 2005 22:00

MuGGz skrifaði:þau virka ekki þar sem ég er ekki með skjákorsdriverinn installaðann...



Þetta á vonandi að vera skjádriver?


"Give what you can, take what you need."


TheKeko
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 06. Júl 2005 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheKeko » Sun 18. Des 2005 23:17

Birkir skrifaði:
TheKeko skrifaði:1. Hægri klikkaðu á steam sem er niðri hjá klukkuni.
2. Velur þar Games.
3. Velur þar My games.
3. Hægri smeltu á Counter Strike.
4. Velur Properties.
5. Þar áttu að sjá Launch Options.
6. Skrifar þar: -freq 100
En ef hann skiptir síðan um upplausn í cs og fer yfir í upplausn sem styður ekki 100Hertz?


Þá færðu black screen, það eina sem þú þarft að gera þá er að taka þetta úr "Launch Options".


LoLhæ ! :D

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 19. Des 2005 16:23

gnarr skrifaði:
MuGGz skrifaði:þau virka ekki þar sem ég er ekki með skjákortsdriverinn installaðann...



Þetta á vonandi að vera skjádriver?


jújú, mikið rétt :wink:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 19. Des 2005 16:25

TheKeko skrifaði:1. Hægri klikkaðu á steam sem er niðri hjá klukkuni.
2. Velur þar Games.
3. Velur þar My games.
3. Hægri smeltu á Counter Strike.
4. Velur Properties.
5. Þar áttu að sjá Launch Options.
6. Skrifar þar: -freq 100


been there done that, virkaði ekki :)

ég reddaði þessu einfaldlega með því að setja desktop upplausn í 1024*768 og þá gat ég haft hann í 100hz og þá var einnig 100hz í cs ..

myndi nú samt vilja hafa upplausnina hærri á desktop :?




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 19. Des 2005 16:37

Steini ... þú ert nú úr Hrútafirði for crying out loud..

hefur ekkert að gera með 100HZ :twisted:


vertu að þessu helvítis bulli. ...he he he



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 19. Des 2005 18:10

:cry:

ég er reyndar alveg farin að sleeeeeefa yfir að fá mér 20" LCD skjá =P~ og þá myndi ég þurfa að kveðja 100hz-in mín burt :-#