ÓE Power button

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2888
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 224
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

ÓE Power button

Pósturaf CendenZ » Lau 28. Des 2024 17:46

Sælir.
Sárvantar power button... er að case modda og það er ekki í kassanum sem ég er að smíða. Hvorki takki né ljós, en ég læt nú ljósin ekki stoppa mig en það væri rosa fínt að geta kveikt á vélinni án þess að shorta power vírana \:D/

mynd fyrir athygli

s-l1600.jpg
s-l1600.jpg (82.47 KiB) Skoðað 433 sinnum




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Power button

Pósturaf arons4 » Lau 28. Des 2024 17:52

Takkinn er til í íhlutum og mig grunar að þú fáir headera sem passa, þó þeir séu ekki merktir eins, sem þú ættir að geta lóðað á takkann.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Power button

Pósturaf Televisionary » Lau 28. Des 2024 18:19

Ég er með bara miniature hnapp(a) sem stendur út að aftan. Fékk þetta í Kísildal. Var flutt inn hjá þeim fyrir mining gaurana. Tékkaðu á þeim á mánudaginn.