Óska eftir turni í létta notkuna

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1333
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óska eftir turni í létta notkuna

Pósturaf Mazi! » Mið 20. Nóv 2024 19:11

Sælir Vaktarar


mig vantar turn í mjög létta notkun,, verður notað sem bílskúrstölva svo hún þarf ekki að vera merkileg

rönnna youtube, chrome ofl álíka.


Kv, Már
Síðast breytt af Mazi! á Mán 10. Nóv 2025 16:45, breytt samtals 1 sinni.


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |