Síða 1 af 1

[ÓE] mITX móðurborð f. Coffee Lake 1151

Sent: Þri 30. Jan 2024 23:20
af valtyr
Lumar einhver á mITX móðurborði fyrir 1151 sökkul með 300 series chipset og vill losna við?
Það þyrfti að hafa M.2 rauf fyrir NVME drif.
Bráðvantar svoleiðis.

Má endilega senda mér SMS eða hringja í 857-8037 ef þú átt og hefur áhuga á að selja.

Fyrirfram þakkir :happy