[ÓE] Quadro skjákorti 1-2 slot (komið)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

[ÓE] Quadro skjákorti 1-2 slot (komið)

Pósturaf Dropi » Þri 16. Jan 2024 08:37

Er að fikta með að spila gamla leiki í linux VM vél og væri rosalega næs að hafa lítið nett Quadro kort í það

Má vera nýlegt líka eins og T400 eða P2000 en á ekki von á því að margir sitji á þannig, frekar líklegra að menn eigi eldri kort og ég er alveg til í að skoða þau

Edit: við nánari skoðun þá má kortið ekki vera of gamalt til að virka með nýlegum driverum, skoða allt samt

Edit2: komið
Síðast breytt af Dropi á Mið 17. Jan 2024 19:22, breytt samtals 3 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Quadro skjákorti 1-2 slot

Pósturaf jericho » Þri 16. Jan 2024 15:42

Hafðu samband við Fjölsmiðjuna - þau eiga fullt af alls konar (sá a.m.k. nokkur Quadro kort þegar ég var þar að væflast í fyrra).



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q