[OE] SATA kapall fyrir Corsair AX750

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
thorhs
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

[OE] SATA kapall fyrir Corsair AX750

Pósturaf thorhs » Sun 10. Des 2023 21:34

Daginn,

Mig vantar SATA power kapal fyrir Corsair AX750 power supply. Er nokkuð einhver sem á slikann og er til í að selja?

Tengið er eins og þessi á efri línuni fyrir ofan rauðu strikin.

Mynd

Kveðja,

Þórhallur