[ÓE/skipti] Fractal Define R5 fyrir annan atx kassa.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
fr0sty1
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 20. Jún 2023 10:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE/skipti] Fractal Define R5 fyrir annan atx kassa.

Pósturaf fr0sty1 » Þri 05. Sep 2023 22:15

Er með Fractal Define R5 hvítan með engum glugga og hann virkar ekki perfekt með mínum íhlutum. Svo er að leita að einhverjum öðrum ATX kassa. Hvítur eða svartur, skiptir engu. Með eða án glugga, legg áherslu á kælingu yfir hljóðeinangrun.

Kv.

Ari



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/skipti] Fractal Define R5 fyrir annan atx kassa.

Pósturaf Gunnar » Þri 05. Sep 2023 22:33

Er með gamlan en öflugan antec p180 svartann sem ég var að nota undir gagnageymslu svo hann er með plássi fyrir 11-12 diska. einn af þeim er hot swappable.
þar ertu með kælingu og hljóðeinangrun í topp málum.

til í bæði beina sölu eða skipti ef þú hefur áhuga.




Höfundur
fr0sty1
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 20. Jún 2023 10:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/skipti] Fractal Define R5 fyrir annan atx kassa.

Pósturaf fr0sty1 » Mið 06. Sep 2023 10:07

Sæll. Antec p180 er geggjaður kassi, átti þannig (og mini) fyrir löngu.

Er samt að leita að aðeins nýlegri kassa, etv með usb 3.0 í io framan á kassanum og eg vill gjarnan nota 140mm vifturnar mínar.