Síða 1 af 1

[ÓE] Dell Power Edge T420 í heilu eða bara móðurborð

Sent: Fim 08. Jún 2023 17:10
af bjorkollur
Geri mér grein fyrir því að þetta sé svakaleg bjartsýni, en ég er að leita eftir móðurborði í Dell Power Edge T420.
Þar sem þetta er um 10 ára gömul vél, er ég að vonast til að einhverjir liggji á slíku sem er ekki notkunn.

Kveðja Þorgeir Valur Ellertsson

Re: [ÓE] Dell Power Edge T420 í heilu eða bara móðurborð

Sent: Fim 08. Jún 2023 21:42
af F1v3
bjorkollur skrifaði:Geri mér grein fyrir því að þetta sé svakaleg bjartsýni, en ég er að leita eftir móðurborði í Dell Power Edge T420.
Þar sem þetta er um 10 ára gömul vél, er ég að vonast til að einhverjir liggji á slíku sem er ekki notkunn.

Kveðja Þorgeir Valur Ellertsson



Sæll, ég gæti mögulega reddað þér svo vél. Hvað ertu til í að borga fyrir hana ?

Re: [ÓE] Dell Power Edge T420 í heilu eða bara móðurborð

Sent: Fim 08. Jún 2023 22:49
af bjorkollur
Veltur pínu á specum og þess háttar.
Hvaða verð ertu með í huga?

Kv Þorgeir Valur