[ÓE] microATX 8 kynslóðar móðurborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] microATX 8 kynslóðar móðurborði

Pósturaf Gunnar » Fös 09. Jún 2023 19:19

Eins og titill gefur til kynna óska ég eftir microATX móðurborði fyrir 8 kynslóð örgjörva(t.d. intel 8700k)
socket er 1151, móðurborðið nýtir 300 kynslóðar chipset
chipset eru
Intel Z390.
Intel Z370.
Intel Q370.
Intel H370.
Intel B365.
Intel B360.
Intel H310.

væri helst til í z390 eða z370 en skoða allt.
væri með asrock z370 extreme4 ATX móðurborð til skipta ef það væri í boði og ég myndi af sjálfsögðu borga fyrir skiptin.


Síðast „Bumpað“ af Gunnar á Fös 09. Jún 2023 19:19.