Síða 1 af 1
[ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal
Sent: Sun 02. Okt 2022 13:52
af Bnzky94
Er með benq2411z skjá og 3060 ti kort, næ eins og er bara að spila 60hz með hdmi snúru. Er einhver sem getur selt mér breyti kapal sem ég get tengt í DVI port og í Displayport á kortinu sem styður 144hz? Afsaka ef vanþekking mín skín í gegn.
Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal
Sent: Sun 02. Okt 2022 14:03
af Hausinn
Af hverju ekki bara nota DisplaPort útganginn á skjákortinu?
Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal
Sent: Sun 02. Okt 2022 14:06
af Bnzky94
Hausinn skrifaði:Af hverju ekki bara nota DisplaPort útganginn á skjákortinu?
Kannski orðaði eg þetta asnalega, mig langar að nota það en þarf að geta tengt dvi í skjáinn því það er eina portið á skjánum sem leyfir 144hz. Það er semsagt ekkert dvi port á kortinu.
Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal
Sent: Sun 02. Okt 2022 14:59
af Viktor
Ertu búinn að prófa DisplayPort snúru?
Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal
Sent: Sun 02. Okt 2022 15:02
af Bnzky94
Viktor skrifaði:Ertu búinn að prófa DisplayPort snúru?
Það er ekki displayport tengi á skjánum mínum, en er búinn að taka ákvörðun núna að kaupa bara nýrri skjá.