[ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Bnzky94
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 02. Okt 2022 13:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Pósturaf Bnzky94 » Sun 02. Okt 2022 13:52

Er með benq2411z skjá og 3060 ti kort, næ eins og er bara að spila 60hz með hdmi snúru. Er einhver sem getur selt mér breyti kapal sem ég get tengt í DVI port og í Displayport á kortinu sem styður 144hz? Afsaka ef vanþekking mín skín í gegn.
Síðast breytt af Bnzky94 á Sun 02. Okt 2022 13:55, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Pósturaf Hausinn » Sun 02. Okt 2022 14:03

Af hverju ekki bara nota DisplaPort útganginn á skjákortinu?




Höfundur
Bnzky94
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 02. Okt 2022 13:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Pósturaf Bnzky94 » Sun 02. Okt 2022 14:06

Hausinn skrifaði:Af hverju ekki bara nota DisplaPort útganginn á skjákortinu?

Kannski orðaði eg þetta asnalega, mig langar að nota það en þarf að geta tengt dvi í skjáinn því það er eina portið á skjánum sem leyfir 144hz. Það er semsagt ekkert dvi port á kortinu.
Síðast breytt af Bnzky94 á Sun 02. Okt 2022 14:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Pósturaf Viktor » Sun 02. Okt 2022 14:59

Ertu búinn að prófa DisplayPort snúru?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Bnzky94
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 02. Okt 2022 13:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DVI -> DisplayPort active kapal

Pósturaf Bnzky94 » Sun 02. Okt 2022 15:02

Viktor skrifaði:Ertu búinn að prófa DisplayPort snúru?

Það er ekki displayport tengi á skjánum mínum, en er búinn að taka ákvörðun núna að kaupa bara nýrri skjá.