Síða 1 af 1

(X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)

Sent: Þri 08. Feb 2022 14:54
af Dr3dinn
Góðan daginn.

Ég leita á náðir vaktarinnar eftir high end heyrnartólum. (PC - gaming - csgo - þátta/kvikmyndaáhorf)

Ég hef átt geggjuð sennheiser gegnum árin en hef farið gegnum 4x zero núna á 2árum (helvítis kína dót) og því kominn tími að prófa aðrar tegundir.
-Átti momentum og nokkrar eldri týpur sem endustu 4-6ár+ en þetta undir 40þ í pfaff virðist vera bara drasl. (eða ég böðull á þessi ódýrari týpur)

Ég er brenndur á corsair og raz0r kína dótinu, því ætla ég að sökkva alvöru pening í þetta budget: 30-85þ.
(báðar tegundir brotnuðu við fyrsta tog af stólnum fyrir 4 árum)

Væri betra að fá þráðlaus headfone en þá ætla ég að gera kröfu um low latency og alvöru batterís endingu.

Hef verið að skoða logitech og hyperX, en ég á alvöru mic á borði sem mér finnst betri en þessir micar á headfónum og er því mic ekki nauðsynlegur.
-virðist ekki vera til miklir möguleikar hjá þessum 2x að fá þráðlaus án mic.

Fannst þetta tilboð mjög spennandi en langar ekki í 2x snúrur:
https://drop.com/buy/massdrop-sennheiser-hd6xx

Engar hugmyndir eru slæmar og mögulega þarf hugmyndir út fyrir kassann og þær eru svo sannarlega velkomnar!

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Þri 08. Feb 2022 15:29
af Frekja
Á mörgum HyperX heyrnatólum er hægt að aftengja mic-inn. HyperX cloud II þráðlaus eru mjög þægileg og eru með 30 tíma batterís endingu. Mér finnst hljómgæðin fín en það er auðvitað persónubundið.

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Þri 08. Feb 2022 17:27
af Dr3dinn
Frekja skrifaði:Á mörgum HyperX heyrnatólum er hægt að aftengja mic-inn. HyperX cloud II þráðlaus eru mjög þægileg og eru með 30 tíma batterís endingu. Mér finnst hljómgæðin fín en það er auðvitað persónubundið.


Sko strax komnar mikilvægar upplýsingar :)

takk takk

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Þri 08. Feb 2022 17:59
af fhrafnsson
Ég fór sjálfur í Logitech Pro x wireless og sé ekki eftir því. Ég á líka Sennheiser 6xx með amp en eins og þér fannst mér snúruvesenið aðeins vera fyrir. Það er detachable mic á þessum og ég fékk þá tiltölulega ódýrt með því að kaupa þá af amazon warehouse (þurfti aðeins að bíða eftir góðu verði samt).

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Mið 09. Feb 2022 04:44
af Viktor
Ég er með ein svona ef þú vilt bjóða. Tvö battery sem hlaðast í DAC-inum svo þau verða aldrei batteríslaus.

https://www.rtings.com/headphones/revie ... o-wireless

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Fim 10. Feb 2022 10:11
af Dr3dinn
Uppum þetta.

Stellseries sem Viktor vísar til, eru samkvæmt reviews og redidit að brota frekar mikið og hljóðið í logitech g pro x virðist vera slæmt þegar kemur að skotleikjum vægast sagt (3x youtube review) og menn eru að aftengja micinn svo lélegur er hann.

Einhverjir fleiri með hugmyndir eða ráð?

Skoðaði hyperX cloud og þetta er rosalega mikið "plast" brand... ekki að þau sounda vel en þetta lúkar svolítið gervileg/plastleg vara sem ég veit ekki með endinguna á.

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Fim 10. Feb 2022 10:44
af Tbot
Það skiptir líka máli hvernig höfuðlag þú ert með, hversu þægileg heyrnatólin eru ásamt álaginu á spangirnar.

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Fim 10. Feb 2022 11:24
af Lexxinn
Dr3dinn skrifaði:Uppum þetta.

Stellseries sem Viktor vísar til, eru samkvæmt reviews og redidit að brota frekar mikið og hljóðið í logitech g pro x virðist vera slæmt þegar kemur að skotleikjum vægast sagt (3x youtube review) og menn eru að aftengja micinn svo lélegur er hann.


Er emð Logitech G Pro (ódýrari týpuna) hef stundum fengið að heyra að ég sé með virkilega góðan mic og ég er mjög ánægður með þau í COD allavega :)

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Sent: Fim 10. Feb 2022 15:44
af Dr3dinn
Lexxinn skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Uppum þetta.

Stellseries sem Viktor vísar til, eru samkvæmt reviews og redidit að brota frekar mikið og hljóðið í logitech g pro x virðist vera slæmt þegar kemur að skotleikjum vægast sagt (3x youtube review) og menn eru að aftengja micinn svo lélegur er hann.


Er emð Logitech G Pro (ódýrari týpuna) hef stundum fengið að heyra að ég sé með virkilega góðan mic og ég er mjög ánægður með þau í COD allavega :)


Já ert 5x sem mælir með þessu headsettum á vaktinni (private messages) - lét verða af því og pantaði þau.

takk fyrir aðstoðina.