ÓE: DEC VT-320 Terminall

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
valtyr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 25. Okt 2020 12:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

ÓE: DEC VT-320 Terminall

Pósturaf valtyr » Þri 01. Feb 2022 14:44

Er einhver aaalgjör nölli hérna sem á gamlan DEC dumb serial terminal inni í bílskúr sem er falur? Aldrei að vita hvað maður finnur á þessu spjallborði :D


Ryzen 3900X :arrow: RTX 3070 Gaming OC :arrow: LG 32UD99-W 32'' 4K HDR10


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: DEC VT-320 Terminall

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 01. Feb 2022 18:15

valtyr skrifaði:Er einhver aaalgjör nölli hérna sem á gamlan DEC dumb serial terminal inni í bílskúr sem er falur? Aldrei að vita hvað maður finnur á þessu spjallborði :D


Iss, það er enginn stæll í þessu. VT-100, ADM-3a eða dauði! :sleezyjoe




Höfundur
valtyr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 25. Okt 2020 12:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: DEC VT-320 Terminall

Pósturaf valtyr » Þri 01. Feb 2022 20:20

Sinnumtveir skrifaði:
valtyr skrifaði:Er einhver aaalgjör nölli hérna sem á gamlan DEC dumb serial terminal inni í bílskúr sem er falur? Aldrei að vita hvað maður finnur á þessu spjallborði :D


Iss, það er enginn stæll í þessu. VT-100, ADM-3a eða dauði! :sleezyjoe


Mér finnst VT-320 svo miklu krúttlegri, og raunverulega fúnksjónall!


Ryzen 3900X :arrow: RTX 3070 Gaming OC :arrow: LG 32UD99-W 32'' 4K HDR10