Óska eftir skjákorti í ITX kassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Óska eftir skjákorti í ITX kassa

Pósturaf steinar993 » Lau 01. Maí 2021 12:06

Er að leitast eftir minni gerð af skjákorti í sharkoon QB 1 kassa (max length 31cm) og vantar eitt af eftirfarandi:

960 4gb
1050 ti
1060 6gb
1650 ti/super/venjulegt
1660 ti/super/venjulegt

Varla er gpu skortur í landinu? :baby \:D/




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir skjákorti í ITX kassa

Pósturaf steinar993 » Þri 04. Maí 2021 11:56

Upp



Skjámynd

CzechOne
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 10. Mar 2021 10:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir skjákorti í ITX kassa

Pósturaf CzechOne » Þri 04. Maí 2021 12:25

Hvað myndiru borga fyrir 1050ti?

á líka til 2060 dual


Intel Core i5 9400f 2.9 Ghz | ASRock H310CM-ITX/ac | G.Skill 2 x 8 GB 3200mhz | Gigabyte 2060 OC 6GB | MWE 600w Corshair | Noctua NH-L9i | 256 GB m.2 NVMe Kioxia | 2TB Western Digital | CoolerMaster Elite 130