Ætla að byggja nýja tölvu frá grunni, vill helst mini ITX vörur
Mig vantar þessa hluti eins og er
Móðurborð ITX
- Helst coffee lake og mini ITX
Örgjörvi
- i5-9xxx (OC) væri fínt
Skjákort
- Skjákort 900 seríu eða hærra, má vera amd t.d 580 8gb en helst einhvað eins og 980stock/ti eða 1070/1050ti
Aflgjafi
- ATX 650W Fully Modular
RAM
- DDR4 2666 mhz eða 3200mhz 2x8 eða 1x16
Gagnageymsla
- 250+GB m.2 ssd, helst nvme, sata virkar líka
Þarf ekki allt settið í einu
[ÓE]Er að leita af öllu í tölvu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mið 10. Mar 2021 10:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
[ÓE]Er að leita af öllu í tölvu
Síðast breytt af CzechOne á Fös 02. Apr 2021 12:20, breytt samtals 1 sinni.
Intel Core i5 9400f 2.9 Ghz | ASRock H310CM-ITX/ac | G.Skill 2 x 8 GB 3200mhz | Gigabyte 2060 OC 6GB | MWE 600w Corshair | Noctua NH-L9i | 256 GB m.2 NVMe Kioxia | 2TB Western Digital | CoolerMaster Elite 130