Síða 1 af 1

[ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Fös 05. Mar 2021 17:40
af kisikis
Óska eftir gömlum tölvum, íhlutum og aukabúnaði.
Ef einhvern vantar að losna við eitthvað úr geymslunni eða álíka.
Skoða allt eldra en 2010, en er aðallega að leita að eldra en 2005, alveg til 8088 cpu þessvegna.

Re: ÓE - Gömlum tölvuhlutum

Sent: Fim 11. Mar 2021 14:10
af kisikis
upp

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Lau 13. Mar 2021 21:17
af Sera
Ég á minni,1 GB veit ekki hvað það er gamalt.

minni.jpg
minni.jpg (79.72 KiB) Skoðað 1660 sinnum

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Mar 2021 15:18
af kisikis
Sera skrifaði:Ég á minni,1 GB veit ekki hvað það er gamalt.


Nei vantar ekki svona minni, en takk samt

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Mar 2021 16:05
af andriki
Þetta nógu gamlir fyrir þig ?

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Mar 2021 18:35
af roadwarrior
andriki skrifaði:Þetta nógu gamlir fyrir þig ?


Ef Kisikis hefur ekki áhuga þá ég til í hana

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Mar 2021 19:00
af andriki
roadwarrior skrifaði:
andriki skrifaði:Þetta nógu gamlir fyrir þig ?


Ef Kisikis hefur ekki áhuga þá ég til í hana

Er með 2 mismunandi
Sem er samt svipað gamlar
Skjá. lyklaborð og mús líka
Btw enginn hdd

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Mar 2021 21:21
af roadwarrior
andriki skrifaði:
roadwarrior skrifaði:
andriki skrifaði:Þetta nógu gamlir fyrir þig ?


Ef Kisikis hefur ekki áhuga þá ég til í hana

Er með 2 mismunandi
Sem er samt svipað gamlar
Skjá. lyklaborð og mús líka
Btw enginn hdd


Eigum við ekki að leyfa Kisikis að eiga "first dibs" svo er ég tilbúinn að skoða það sem hann hefur ekki áhuga á ;)
Þetta er nú einu sinni hans þráður

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Mán 29. Mar 2021 13:04
af einarn
andriki skrifaði:Þetta nógu gamlir fyrir þig ?


Þetta er nákvæmlega sami kassi og fyrsta tölvan mín. Mín var 100mhz og kom með 15" hyundai skjá. Þessar Hyundai kassar voru virkilega flottir og solid imo.

Re: [ÓE] Mjög gömlum tölvuhlutum

Sent: Lau 03. Apr 2021 13:09
af hilmar_jonsson
Ég á eitt 2005 módel. Hvað býðurðu?

Dell Dimension 5000
915G kubbasett.
Pentium 4 with HT
2x512 mb sem fylgdi með
2x1GB OCZ GOLD cas 3-2-2-9 533 mhz minni.
Geisladrif.
minniskortalesari
Firewire PCI kort.
Enginn HDD
XP leyfi - límmiði á vélinni.

Edit. Var að taka eftir að ég er ennþá með hana í undirskrift. GTX7800 kortið er löngu ónýtt. Kortið í henni er nýrra en bara eitthvað low-midrange.