Daginn daginn.
Mig langar að kanna hvort einhverjir ykkar luma á ódýrri fartölvu sem gæti hentað í leiki.
Pælingin er að tölva upp gaukana mína.
Hugmyndin er að tölvurnar myndu duga í Overwatch og Minecraft. Svona til að byrja með.
Svo eitthvað með dedicated skjákorti og þá helst SSD.
Þ.m.g. að ég sjálfur er með Lenovo y50-70 með 860m, og kröfurnar mínar eru ekkert hærri en þetta.
Price range er svona omkring 50.000 per tölvu.
[ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti
Síðast breytt af Mossi__ á Mán 08. Mar 2021 21:23, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu. 2 stk
Öppsen döppsen.
Nú er ég reyndar að endurskoða þessa pælingu aðeins (þ.e.a.s. arfleiða og uppfæra sjálfur).. svo ég er að leita að einum lappa.
i7-4710hq 8-16 gíg í ram og 860m, SSD 15,6", eða svona í námunda þará.
Enginn að losa sig við gamla leikjalappann?
Nú er ég reyndar að endurskoða þessa pælingu aðeins (þ.e.a.s. arfleiða og uppfæra sjálfur).. svo ég er að leita að einum lappa.
i7-4710hq 8-16 gíg í ram og 860m, SSD 15,6", eða svona í námunda þará.
Enginn að losa sig við gamla leikjalappann?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti
Er með eina Asus N550J, með 4700HQ, 16gig ram með 750m 15.6" fhd, 750gb hdd og 120gb ssd. Sendu mér pm ef það er eitthvað sem þú gætir notað.