Síða 1 af 1

[ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Lau 09. Jan 2021 18:10
af Dóri S.
Mig hefur lengi langað að prófa að setja upp tölvu í litlum kassa og vantar lítið psu í það project. Vil helst hafa það modular, allavega semi-modular. Endilega skrifið einkaskilaboð, eða komment hérna ef þið eigið eitthvað sem þið væruð til í að selja. Takk.

Re: [ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Sun 10. Jan 2021 11:31
af Dóri S.
Mér þætti líka gott ef þið hafið prófað einhverja svona aflgjafa ef þið gætuð sagt mér hvort það séu einhverjir sem ætti að varast eða hvaða aflgjafar eru góðir í þessum stærðarflokki.

Re: [ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Sun 10. Jan 2021 15:29
af Brimklo
Ég er að nota Seasonic Focus SGX 650 watta og hann er mjög góður.

Re: [ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Sun 10. Jan 2021 16:18
af Dóri S.
Brimklo skrifaði:Ég er að nota Seasonic Focus SGX 650 watta og hann er mjög góður.

Takk. Er það þokkalega hljóðlátt?

Re: [ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Sun 10. Jan 2021 18:51
af Brimklo
Dóri S. skrifaði:
Brimklo skrifaði:Ég er að nota Seasonic Focus SGX 650 watta og hann er mjög góður.

Takk. Er það þokkalega hljóðlátt?


Já svona eins hljóðlátur og SFX aflgjafi getur verið.

Re: [ÓE] 650w+ SFX / SGX ( SFX-L) aflgjafa.

Sent: Sun 10. Jan 2021 19:12
af Dóri S.
Brimklo skrifaði:
Dóri S. skrifaði:
Brimklo skrifaði:Ég er að nota Seasonic Focus SGX 650 watta og hann er mjög góður.

Takk. Er það þokkalega hljóðlátt?


Já svona eins hljóðlátur og SFX aflgjafi getur verið.

Haha já... :lol: