Síða 1 af 1
[ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru [Komið]
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:05
af ishare4u
Góðan dag,
Er i sma vandamalum með að tengja heimabio fra Sony. Snuran fyrir annan surround hatalarann drifur ekki fra sjonvarpinu og aftan við sofann. Er hægt að kaupa framlengingu a svona tengi?
Snuran er föst i hatalarum þannig væri til i að sleppa við að rifa hana ur til að reyna að tengja nyja.
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:14
af Predator
Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:23
af einarhr
Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Bara klippa nógu langt frá tenginu svo það sé hægt að splæsa saman
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:24
af ishare4u
Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:29
af SolidFeather
ishare4u skrifaði:Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
Það þarf bara hníf, tape og hátalarasnúru til að græja þetta að því gefnu að þetta séu tveir basic vírar sem enda í þessu tengi.
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Sent: Mán 04. Jan 2021 15:33
af Predator
ishare4u skrifaði:Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
þarft ekkert meira en auka vír, skæri og límband. Klippir núverandi vír í sundur og tengir nýja vírinn á milli með því að snúa saman endana og teipa yfir. Passa bara að það fari alltaf sami litur í sama lit.
https://www.instructables.com/Master-a- ... everytime/