Síða 1 af 1
[ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Sent: Fös 11. Des 2020 00:35
af stinkenfarten
Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.
Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Sent: Fös 11. Des 2020 06:26
af sigurdur
stinkenfarten skrifaði:Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.
Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi
Mæli með að skoða líka
Fractal Design Node 804. Er með svoleiðis undir Plex server. Ótrúlega nettur en ég er með 10 3,5" diska og 2 2,5" í honum. Tekur að vísu bara micro ATX borð.
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Sent: Fös 11. Des 2020 08:22
af Hausinn
Hef Coolermaster Silencio S400 kassa. Ekki margir rakkar fyrir HDD en á að vera ansi hljóðlátur. Get látið 2x Coolermaster viftu fylgja og eina 140mm Noctua viftu ef vil.
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Sent: Fös 11. Des 2020 08:33
af Squinchy
Mæli með R5, hellingur af plássi