[ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

[ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)

Pósturaf stinkenfarten » Fös 11. Des 2020 00:35

Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.

Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi
Síðast breytt af stinkenfarten á Fös 11. Des 2020 00:36, breytt samtals 2 sinnum.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)

Pósturaf sigurdur » Fös 11. Des 2020 06:26

stinkenfarten skrifaði:Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.

Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi


Mæli með að skoða líka Fractal Design Node 804. Er með svoleiðis undir Plex server. Ótrúlega nettur en ég er með 10 3,5" diska og 2 2,5" í honum. Tekur að vísu bara micro ATX borð.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)

Pósturaf Hausinn » Fös 11. Des 2020 08:22

Hef Coolermaster Silencio S400 kassa. Ekki margir rakkar fyrir HDD en á að vera ansi hljóðlátur. Get látið 2x Coolermaster viftu fylgja og eina 140mm Noctua viftu ef vil.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)

Pósturaf Squinchy » Fös 11. Des 2020 08:33

Mæli með R5, hellingur af plássi :D


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS