Síða 1 af 1

ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.000

Sent: Fös 27. Nóv 2020 21:02
af netkaffi
Er bara að reyna komast í PC gaming aftur sem ódýrast. Ég keypti einu sinni turnvél á 50.000 hérna sem réði vel við nýja leiki. Ég væri til í eitthvað þannig aftur, eða ódýrara. En skoða allt upp að 100 þúsund ef það er eitthvað góður díll.

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Fös 27. Nóv 2020 22:10
af JoiSmari
Er með örgjörva i7 4770k moðurborð maí g87 b45 og 4x4 ram sem þú færð á 25þ

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Fös 27. Nóv 2020 23:38
af netkaffi
JoiSmari skrifaði:Er með örgjörva i7 4770k moðurborð maí g87 b45 og 4x4 ram sem þú færð á 25þ
er það gott tilboð?

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Lau 28. Nóv 2020 00:09
af JoiSmari
Allavega þegar ég skoða þennan örgjava þá er hann á 180dollara á ebay þannig held að 25 fyrir þetta allt sé fínt verð

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Lau 28. Nóv 2020 00:31
af netkaffi
ég myndi taka hann nema það er CPU: Intel Core i7-4790 3.6GHz or AMD Ryzen 3 1300X 3.5 GHz recommended fyrir Anthem.

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Lau 28. Nóv 2020 01:32
af skari10
Það er bókstaflega enginn munur á þessu þegar það er komið að leikjum, fjárfestu bara í öflugra gpu. Þessi örgjorvi sleppur alveg vel með Anthem

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Sun 29. Nóv 2020 18:57
af netkaffi
JoiSmari skrifaði:Er með örgjörva i7 4770k moðurborð maí g87 b45 og 4x4 ram sem þú færð á 25þ
Ég er svo sem alveg til í að kaupa þetta í kvöld eða hvenær sem þér hentar. Ekki átt þú eða einhver kassa, skjákort og skjá mjög ódýrt? Eða tips hvaða kassi er mjög góð kaup, sem ég gæti keypt á morgun?
Sé að hérna eru menn að ræða bestu aflgjafana, hvað eru bestu kassarnir?

Skjárinn er bara temporary þangað til ég kaupi mér Mii myndvarpa. Ég á skjákort á Selfossi, vantar bara að koma því til mín, en fínt að geta spilað leiki smá þangað til ég fæ það. Kassinn hinsvegar ætla ég að eiga til frambúðar.

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Sun 29. Nóv 2020 19:05
af 9thdiddi
Það er gæji að auglýsa i7 4970k, móðurborð og minni hérna á vaktinni

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Sun 29. Nóv 2020 19:39
af k0fuz

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Sun 29. Nóv 2020 20:21
af netkaffi
9thdiddi skrifaði:Það er gæji að auglýsa i7 4970k, móðurborð og minni hérna á vaktinni

Fann það ekki við snögga leit. Ertu með link? Edit: sýnist það vera farið.

Á einhver ógeðslega silent kassa handa mér eða get ég ekki sett silent PSU í lame kassa?

Re: ÓE: móðurborð og örgjörva sem virkar vel fyrir leiki; eða leikjaturn á verðbilinu 0-30.000 eða allavega undir 100.00

Sent: Mán 30. Nóv 2020 17:46
af JoiSmari
Ég sendi þér pm