[ÓE] snúru úr gamalli video vél - Sony dcr-trv140e
Sent: Fim 19. Nóv 2020 09:43
Góðan daginn,
Ég fann gamla camcorder vél í bílskúrstiltekt og kassa af spólum með og langar að koma þeim yfir á harðan disk hjá mér.
Vandamálið er að ég fann ekki snúruna sem maður getur notað til að tengja video vélina við tölvu.
Hér er manualinn: https://www.sony.co.uk/electronics/supp ... s/00172974
og skref 6 segir:
Á einhver svona snúru, i.LINK eða Firewire, sem ég gæti fengið eða vitið þið hvar maður gæti keypt svona snúru?
og þá líklega líka millistykki til að tengja í usb?
Ég fann gamla camcorder vél í bílskúrstiltekt og kassa af spólum með og langar að koma þeim yfir á harðan disk hjá mér.
Vandamálið er að ég fann ekki snúruna sem maður getur notað til að tengja video vélina við tölvu.
Hér er manualinn: https://www.sony.co.uk/electronics/supp ... s/00172974
og skref 6 segir:
- Plug your camcorder into the computer by connecting the HDV/DV jack or DV jack on your camcorder to the i.LINK input of the computer with a suitable cable. To avoid static shocks damaging your camcorder, plug the cable into the computer first. (Note: i.LINK is also known as Firewire or IEEE 1394; if your PC doesn't have one of these inputs, adaptors and add-on cards are widely available)
Á einhver svona snúru, i.LINK eða Firewire, sem ég gæti fengið eða vitið þið hvar maður gæti keypt svona snúru?
og þá líklega líka millistykki til að tengja í usb?