Ég er að reyna að blása lífi í MacMini frá 2010. Hann er núna með 2x 1GB sem er varla nothæft svo að ég er að leita að stærri vinnsluminnum. 2x 2GB væri strax skárra en 2x 4 GB væri sleggja. Ef einvher á liggjandi 2x 8GB þarna úti þá væri það alger lúxus.
Minnið þarf að vera DDR3 PC3 8500 1066 Mhz. Þetta minni var notað í tölvum frá svipuðum tíma, 2008-2012.
Þetta er "fartölvu" minni og er í þessari stærð:
Verðhugmyndir:
2x 2GB: 4000 kr.
2x 4GB: 6000 kr.
2x 8GB: 8000 kr