Góðan dag,
Ég er með strák sem er að uppgötva að PC heimurinn er meira spennandi en PS4.
Mig langar að aðstoða hann við að koma sér upp budget gaming vél. Hann er spenntur fyrir TABS leiknum. Þar er talað um minimum:
NVIDIA GeForce GTX 670 or AMD R9 270
En recommended: GTX 970 or AMD R9 290X og i7 örgjörva.
Nú á ég turn en vantar allt annað. Aflgjafa, móðurborð, örgjörva, skjákort, minni, kælingu.
Nú eru um tveir áratugir síðan ég datt út úr þessu. Er búinn að skoða á netinu og svona. Eruð þið með góð ráð. Einhver do's and dont'ts.
Á einhver t.d. móðurborð sem supportar örgörva/skjákort sem eru innan ramma.
Á kannski einhver eldri vél/parta sem gætu orðið grunnur að decent budget vél. Ég get boðið PS4 upp í ef áhugi er fyrir því
ÓE Grunn í budget build
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 12:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Grunn í budget build
Er með 1070 gigabyte og 2x8gb gskill 3000mhz ef það hentar. Fer saman á 40.
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
- Reputation: 9
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Grunn í budget build
er með Asus RTX 2060 og 2x4gb Gskilll ddr4 2600mhz, getur fengið á 40k ef þú sækir.
https://www.asus.com/Motherboards-Compo ... TX2060-6G/
https://www.asus.com/Motherboards-Compo ... TX2060-6G/