[ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

[ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 30. Okt 2020 21:58

Sælir,

Móðurborðið í Unraid vélinni minni er dautt. Í henni er C2Q Q9550 á GA-EP45-DS5 borði. Mig vantar því:

1. Low spec örgjörva með móðurborði og minni, t.d. fyrri kynslóða i örgjörva eða sambærilegt AMD bix.
eða
2. S775 móðurborð í staðinn fyrir það sem ég er með. (Þetta er samt síðri kostur þar sem ég veit ekki hvort örgjörvinn dó með móðurborðinu eða ekki).

K.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Pósturaf andribolla » Fös 30. Okt 2020 22:47