Síða 1 af 1

Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn

Sent: Lau 25. Júl 2020 21:43
af JóhannBr
Góðan dag.

Ef einhver á skjákort sem þarf ekki auka 6 pinna rafmagn þá megið þið endilega senda mér upplýsingar og verð.

Það þarf ekki að vera nýjasta nýtt en samt ekki eitthvað eldgamalt drasl.

Ég er með vél með i7-4770 en það er ekki skjákortsrafmagnstengi á aflgjafanum og hann er ekki með þessu hefðbundna 24pinna móðurborðstengi + 4-8 pinna örgjörva rafmagnstengi og ég get því ekki auðveldlega skipt honum út.

Vélin er hugsuð fyrir myndvinnslu en ekki leikjaspilun.

Fyrirfram þakkir.

Jóhann

Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn

Sent: Lau 25. Júl 2020 23:49
af jonsig
Sko 1050ti er það einna lægsta og þá spes útgáfa af því sem stendur til boða, og það er frekar mikið crap

Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn

Sent: Sun 26. Júl 2020 00:17
af Harold And Kumar
jonsig skrifaði:Sko 1050ti er það einna lægsta og þá spes útgáfa af því sem stendur til boða, og það er frekar mikið crap


sumir 1650 super kort, ef ekki flest þurfa ekki 6pin eða neitt þannig. Fá afl í gegnum móðurborðið

Re: Óska eftir sæmilegu skjákorti sem þarf ekki 6 pinna auka rafmagn

Sent: Sun 26. Júl 2020 00:19
af jonsig
Bara bíða eftir big navi í haust. Það verða þar öflug sparneytin kort