Síða 1 af 1

[ÓE] SFF Aflgjafa.

Sent: Lau 30. Maí 2020 18:14
af dragonis
Hann tók uppá því að deyja aflgjafinn í tölvunni hjá guttanum mínum, það er 240w SFF í tölvunni frá Dell set inn mynd, yrðum mega glaðir ef einhver á svona í gramsinu sínu.

Re: [ÓE] SFF Aflgjafa.

Sent: Lau 30. Maí 2020 22:25
af jonsig
Ertu búinn að athuga öryggið inní honum? Alltí lagi að opna þetta ef hann hefur ekki verið í sambandi í sólarhring

Re: [ÓE] SFF Aflgjafa.

Sent: Sun 31. Maí 2020 11:14
af dragonis
jonsig skrifaði:Ertu búinn að athuga öryggið inní honum? Alltí lagi að opna þetta ef hann hefur ekki verið í sambandi í sólarhring

Nei, á eftir að gera það :D Takk fyrir ábendinguna.

Re: [ÓE] SFF Aflgjafa.

Sent: Sun 31. Maí 2020 18:23
af jonsig
Já maður ætti ekki von á stórri bilun í dell aflgjafa. En um leið og þú setur hann aftur í samband þá verður mikið um spennur rétt um 340V og best að láta hann eiga sig ef maður er ekki vanur rafmagni.

Re: [ÓE] SFF Aflgjafa.

Sent: Sun 31. Maí 2020 19:53
af Bourne
Þetta lítur út eins og Flex ATX psu á myndinni.