Síða 1 af 1

[ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:06
af Sveinn
Hæhæ! Ég er að púsla saman í turn og er búinn að setja saman lista af því sem mig langar að fjárfesta í. Ef þið eruð með til sölu eitthvað af þessu, eða sambærilega hluti, endilega sendið á mig :)

(CPU) Ryzen 5 3600 3.6GHz/4.2GHz: 29.900kr (https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-6-kjarna)
(móðurborð) ASRock B450M Pro4-F micro-ATX AM4: 16.500kr (https://kisildalur.is/category/8/products/1051)
(GPU) Palit GTX 1660 SUPER GP OC 6GB: 48.900kr (https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport)
(RAM) Corsair Vengeance 16GB (2x8GB) DDR4 3200MHz: 16.900kr (https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3200mhz)
(PSU) CM MasterWatt 500W: 10.950kr (https://att.is/product/cm-masterwatt-500-aflgjafi)
(Kassi) Corsair Carbide 100R: 14.995kr (https://www.tl.is/product/carbide-100r- ... n-m-glugga)
(SSD) Samsung 970 EVO Plus 250GB SSD: 15.450kr (https://www.att.is/product/samsung-970- ... -250gb-ssd)

1. Móðurborðið þarf að styðja DDR4-3200MHz, vera með M.2. slot og 16x PCIe slot.
2. Þarf ekki að vera þetta skjákort en helst ekki undir performance á 1660 SUPER GP OC 6GB
3. Minnið má hugsanlega vera 3000MHz í stað 3200MHz
4. PSU lágmark 500W og verður að vera 80+ vottað
5. SSD má vera að lágmarki 250GB
6. Kassinn algjörlega opinn

Takk takk :happy

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:17
af Harold And Kumar
Mæli frekar með því að borga eitt þúsund kalli meira í cx550 frá corsair. Hann er líka í att

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:23
af Klemmi
Þar sem mér sýnist að þetta sé budget leikjavél, þá myndi ég taka ~500GB SSD disk, leikir eru orðnir svo stórir í dag að 250GB duga skammt.

Ég er mjög hrifinn af Intel 660P diskunum, eru ekki alveg jafn hraðir og Samsung diskarnir, en umtalsvert ódýrari. Þegar við erum líka komnir í slíkan hraða, þá efast ég um að þú sjáir muninn, þó hann sé mælanlegur.
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... p-1500mb-s

Ef þú ert að reyna að sleppa ódýrt, þá geturðu sparað þér smá pening í aflgjafanum, en spurning hvort það borgi sig að keyra á milli staða...
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 689.action
Review:
https://www.eteknix.com/thermaltake-pow ... -review/8/

Kassinn er líka 1000kalli ódýrari hjá Att:
https://att.is/product/corsair-graphite-100r-kassi

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:30
af Sveinn
Titill: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Harold And Kumar skrifaði:Mæli frekar með því að borga eitt þúsund kalli meira í cx550 frá corsair. Hann er líka í att

Ég sé bara þennan CX550 (https://att.is/product/corsair-cx550m-aflgjafi) á 5þ.kr. meira. Er eitthvað að fara framhjá mér?

Klemmi skrifaði:Þar sem mér sýnist að þetta sé budget leikjavél, þá myndi ég taka ~500GB SSD disk, leikir eru orðnir svo stórir í dag að 250GB duga skammt.

Ég er mjög hrifinn af Intel 660P diskunum, eru ekki alveg jafn hraðir og Samsung diskarnir, en umtalsvert ódýrari. Þegar við erum líka komnir í slíkan hraða, þá efast ég um að þú sjáir muninn, þó hann sé mælanlegur.
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... p-1500mb-s

Ef þú ert að reyna að sleppa ódýrt, þá geturðu sparað þér smá pening í aflgjafanum, en spurning hvort það borgi sig að keyra á milli staða...
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 689.action
Review:
https://www.eteknix.com/thermaltake-pow ... -review/8/

Kassinn er líka 1000kalli ódýrari hjá Att:
https://att.is/product/corsair-graphite-100r-kassi

Góðir punktar! Takk kærlega. Varðandi diskinn, er kannski sniðugara að taka 250GB SSD og 1TB+ 3.5 disk eða eitthvað álíka? Annars, þá er ástæðan fyrir samsung aðallega að fá það besta einmitt, en það er voða lítill munur á leshraðanum á þessum diskunum en umtalsverður skrifhraðamunur. Þetta er eflaust ekkert sem ég tek eftir. En þessi Intel 660P er talsvert hægari. Ég spái í þessu.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:53
af Harold And Kumar
Sveinn skrifaði:Titill: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Harold And Kumar skrifaði:Mæli frekar með því að borga eitt þúsund kalli meira í cx550 frá corsair. Hann er líka í att

Ég sé bara þennan CX550 (https://att.is/product/corsair-cx550m-aflgjafi) á 5þ.kr. meira. Er eitthvað að fara framhjá mér?

Haha nei, sorry eg greinilega las verðið vitlaust. Afsakið þetta

Klemmi skrifaði:Þar sem mér sýnist að þetta sé budget leikjavél, þá myndi ég taka ~500GB SSD disk, leikir eru orðnir svo stórir í dag að 250GB duga skammt.

Ég er mjög hrifinn af Intel 660P diskunum, eru ekki alveg jafn hraðir og Samsung diskarnir, en umtalsvert ódýrari. Þegar við erum líka komnir í slíkan hraða, þá efast ég um að þú sjáir muninn, þó hann sé mælanlegur.
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... p-1500mb-s

Ef þú ert að reyna að sleppa ódýrt, þá geturðu sparað þér smá pening í aflgjafanum, en spurning hvort það borgi sig að keyra á milli staða...
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 689.action
Review:
https://www.eteknix.com/thermaltake-pow ... -review/8/

Kassinn er líka 1000kalli ódýrari hjá Att:
https://att.is/product/corsair-graphite-100r-kassi

Góðir punktar! Takk kærlega. Varðandi diskinn, er kannski sniðugara að taka 250GB SSD og 1TB+ 3.5 disk eða eitthvað álíka? Annars, þá er ástæðan fyrir samsung aðallega að fá það besta einmitt, en það er voða lítill munur á leshraðanum á þessum diskunum en umtalsverður skrifhraðamunur. Þetta er eflaust ekkert sem ég tek eftir. En þessi Intel 660P er talsvert hægari. Ég spái í þessu.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 11:56
af Klemmi
Sveinn skrifaði:Góðir punktar! Takk kærlega. Varðandi diskinn, er kannski sniðugara að taka 250GB SSD og 1TB+ 3.5 disk eða eitthvað álíka? Annars, þá er ástæðan fyrir samsung aðallega að fá það besta einmitt, en það er voða lítill munur á leshraðanum á þessum diskunum en umtalsverður skrifhraðamunur. Þetta er eflaust ekkert sem ég tek eftir. En þessi Intel 660P er talsvert hægari. Ég spái í þessu.


Hérna er myndband sem sýnir muninn milli HDD, SATA SSD og m.2 nVME SSD.
SSD M.2 - Samsung 970 EVO 500 GB
SSD SATA3 - Samsung 860 Evo-Series 500GB
HDD - Western Digital Blue 7200rpm 1TB

Líkt og þar sést, að þá jújú, það er smá munur milli SSD diskanna, SATA diskurinn gefinn upp allt að 550MB, en þetta er samt enginn heimsendir. Munurinn þá milli Intel og Samsung disksins yrði líklega umtalsvert minni.

Ég myndi ekki mæla með því að taka 1TB HDD, finnst tími venjulegra diska eiginlega búinn, að gagna serverum fráskildum. Þeir bila meira, og oft verður hávaði frá þeim samanborið við aðra íhluti tölvunnar.


Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:22
af kunglao
DDR4 3600Mhz minni er betra fyrir Ryzen örgjörva. 3600 er sweetspot

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:31
af Sveinn
Klemmi skrifaði:
Sveinn skrifaði:Góðir punktar! Takk kærlega. Varðandi diskinn, er kannski sniðugara að taka 250GB SSD og 1TB+ 3.5 disk eða eitthvað álíka? Annars, þá er ástæðan fyrir samsung aðallega að fá það besta einmitt, en það er voða lítill munur á leshraðanum á þessum diskunum en umtalsverður skrifhraðamunur. Þetta er eflaust ekkert sem ég tek eftir. En þessi Intel 660P er talsvert hægari. Ég spái í þessu.


Hérna er myndband sem sýnir muninn milli HDD, SATA SSD og m.2 nVME SSD.
SSD M.2 - Samsung 970 EVO 500 GB
SSD SATA3 - Samsung 860 Evo-Series 500GB
HDD - Western Digital Blue 7200rpm 1TB

Líkt og þar sést, að þá jújú, það er smá munur milli SSD diskanna, SATA diskurinn gefinn upp allt að 550MB, en þetta er samt enginn heimsendir. Munurinn þá milli Intel og Samsung disksins yrði líklega umtalsvert minni.

Ég myndi ekki mæla með því að taka 1TB HDD, finnst tími venjulegra diska eiginlega búinn, að gagna serverum fráskildum. Þeir bila meira, og oft verður hávaði frá þeim samanborið við aðra íhluti tölvunnar.


Já þú meinar. Skemmtilegur samanburður. Miðað við hvað er lítill munur þarna á milli þá ætti nú ekki að vera mikill munur á þessu sem ég er að tala um. En í myndbandinu erum við aðallega/bara að tala um leshraða, ekki rétt?

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:36
af Klemmi
Sveinn skrifaði:Já þú meinar. Skemmtilegur samanburður. Miðað við hvað er lítill munur þarna á milli þá ætti nú ekki að vera mikill munur á þessu sem ég er að tala um. En í myndbandinu erum við aðallega/bara að tala um leshraða, ekki rétt?


Jú, en bara forvitni, af hverju hefurðu áhyggjur af skrifhraðanum?

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:37
af Sveinn
Klemmi skrifaði:
Sveinn skrifaði:Já þú meinar. Skemmtilegur samanburður. Miðað við hvað er lítill munur þarna á milli þá ætti nú ekki að vera mikill munur á þessu sem ég er að tala um. En í myndbandinu erum við aðallega/bara að tala um leshraða, ekki rétt?


Jú, en bara forvitni, af hverju hefurðu áhyggjur af skrifhraðanum?

Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki með ákveðið svar fyrir því. Líklega aðallega bara "nice to have" sem ég er að pæla í.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:57
af Klemmi
1000MB/s endurskrifar diskinn í heild á 8-9 mínútum.

Held að það séu fáar aðstæður nema ef þú ert í einhverri heavy duty myndefnis- og/eða hljóðvinnslu sem að þú myndir vilja borga mikið meira fyrir háan skrifhraða. Það er svo sjaldgæft að þú sért að skrifa miklar upplýsingar í einu á diskinn, hins vegar umtalsvert algengara að þú sért að lesa mikið.

En eins og real-world dæmin sýna, þá skiptir þetta allt saman hverfandi máli í leikjaspilun, SSD diskar eru risa stökk frá HDD. En innan SSD diska flórunnar, þá skiptir þetta litlu máli.

Annars máttu auðvitað alveg splæsa í Samsung disk, það er líkt og þú segir toppurinn, en hins vegar þegar þú ert með tvo trausta framleiðendur líkt og Intel og Samsung, þá horfi ég frekar á verð og stærð heldur en uppgefinn hraða :)

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 13:59
af Sveinn
Klemmi skrifaði:1000MB/s endurskrifar diskinn í heild á 8-9 mínútum.

Held að það séu fáar aðstæður nema ef þú ert í einhverri heavy duty myndefnis- og/eða hljóðvinnslu sem að þú myndir vilja borga mikið meira fyrir háan skrifhraða. Það er svo sjaldgæft að þú sért að skrifa miklar upplýsingar í einu á diskinn, hins vegar umtalsvert algengara að þú sért að lesa mikið.

En eins og real-world dæmin sýna, þá skiptir þetta allt saman hverfandi máli í leikjaspilun, SSD diskar eru risa stökk frá HDD. En innan SSD diska flórunnar, þá skiptir þetta litlu máli.

Annars máttu auðvitað alveg splæsa í Samsung disk, það er líkt og þú segir toppurinn, en hins vegar þegar þú ert með tvo trausta framleiðendur líkt og Intel og Samsung, þá horfi ég frekar á verð og stærð heldur en uppgefinn hraða :)

Skil þig! Takk fyrir góð svör :)

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:05
af Dóri S.
Er með einn alveg ónotaðan Cooler Master Silencio 550. https://www.computer.is/is/product/tolv ... 50-svartur

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:09
af jonsig
PSU er algerlega mikilvægasti hluturinn ekkert low end drasl fyrir leikjakort, og líklegastur til að ferðast í næstu tölvu.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:15
af Dóri S.
Varðandi þetta með SSD diskana, þá er líka hægt að kaupa tvo ódýrari/minni ssd diska og hafa þá í Raid 0. Ég veit að það eru skiptar skoðanir á gagnaöryggi, en fartölvan mín kom með 2x 256gb msata diskum í raid 0, búin að vera í mikilli notkun í næstum 4 ár án vandræða. Bara geyma myndir annarstaðar og maður ætti hvort sem er að bakka svoleiðis upp remotely. :)

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:22
af Sveinn
jonsig skrifaði:PSU er algerlega mikilvægasti hluturinn ekkert low end drasl fyrir leikjakort, og líklegastur til að ferðast í næstu tölvu.

Hvað segiru þá um þennan? https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 689.action

Með einhverri reiknivél til að reikna út W sem þessir íhlutir myndu þurfa, fékk ég út um 308-363W (með og án CPU yfirklukkun upp á gamanið til að tjékka). Ætti ég setja meira í aflgjafann?

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:23
af Klemmi
Dóri S. skrifaði:Varðandi þetta með SSD diskana, þá er líka hægt að kaupa tvo ódýrari/minni ssd diska og hafa þá í Raid 0. Ég veit að það eru skiptar skoðanir á gagnaöryggi, en fartölvan mín kom með 2x 256gb msata diskum í raid 0, búin að vera í mikilli notkun í næstum 4 ár án vandræða. Bara geyma myndir annarstaðar og maður ætti hvort sem er að bakka svoleiðis upp remotely. :)


Þetta eru alveg skemmtilegar pælingar sem gefa jú meiri hraða, en það eru ýmsir ókostir :)

  • Tvöfalt líklegri til að tapa gögnum vegna bilana í disk.
  • Meira vesen að færa og/eða tengja við aðra tölvu.
  • Ef þú ætlar í m.2, þá þarftu að fara í dýrara móðurborð til að fá tvær raufar.
  • Verð per gigabyte lækkar yfirleitt með stærri disk, þannig tveir helmingi minni diskar eru líklega dýrari en einn stærri.
  • Hraði hækkar oft á móti með stærri diskunum, t.d. í Intel 660p diskunum er uppgefinn hraði 1500/1000 á 512GB disknum, en 1800/1800 á 1TB disknum.

Ég er ekkert algjörlega að slá þessu út af borðinu, en vildi bara lista upp kosti og galla :D

Sé þetta frekar sem viable lausn fyrir 2 eða fleiri stóra diska sem þú vilt birta sem eitt drif, og gagnaöryggi er ekki mjög stór áhættuþáttur :)

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 14:49
af Dóri S.
Klemmi skrifaði:
Dóri S. skrifaði:Varðandi þetta með SSD diskana, þá er líka hægt að kaupa tvo ódýrari/minni ssd diska og hafa þá í Raid 0. Ég veit að það eru skiptar skoðanir á gagnaöryggi, en fartölvan mín kom með 2x 256gb msata diskum í raid 0, búin að vera í mikilli notkun í næstum 4 ár án vandræða. Bara geyma myndir annarstaðar og maður ætti hvort sem er að bakka svoleiðis upp remotely. :)


Þetta eru alveg skemmtilegar pælingar sem gefa jú meiri hraða, en það eru ýmsir ókostir :)

  • Tvöfalt líklegri til að tapa gögnum vegna bilana í disk.
  • Meira vesen að færa og/eða tengja við aðra tölvu.
  • Ef þú ætlar í m.2, þá þarftu að fara í dýrara móðurborð til að fá tvær raufar.
  • Verð per gigabyte lækkar yfirleitt með stærri disk, þannig tveir helmingi minni diskar eru líklega dýrari en einn stærri.
  • Hraði hækkar oft á móti með stærri diskunum, t.d. í Intel 660p diskunum er uppgefinn hraði 1500/1000 á 512GB disknum, en 1800/1800 á 1TB disknum.

Ég er ekkert algjörlega að slá þessu út af borðinu, en vildi bara lista upp kosti og galla :D

Sé þetta frekar sem viable lausn fyrir 2 eða fleiri stóra diska sem þú vilt birta sem eitt drif, og gagnaöryggi er ekki mjög stór áhættuþáttur :)


Já ég persónulega geymi ég aldrei persónuleg gögn á sama disk og stýrikerfið. Svo ef þetta klikkar þá er það bara uppsetning á stýrikerfi og installa forritum sem það kostar ef eitthvað klikkar. Það ættu líka allir að geyma öll mikilvæg gögn remotely. En raid 0 hefur aldrei verið jafn góður kostur og núna, SSD diskar henta mikið betur í það, ekkert spin-up og vesen. En t.d. Með þessa intel diska sem eru mjög góðir, og færri krónur per gb, þá væri hægt að hafa disk með sömu stærð og samsung diskinn með meori hraða ef maður hefði þá í raid0. Ég er ekki að segja að þetta sé rétta eða eina lausnin, en þetta er möguleiki. :)

En varðandi hraðann, þá hækkar potential hraði um 100% með raid0 svo þá erum við að tala um 3000/2000 á intel diskunum, það er ansi öflugt fyrir ekki mikinn pening, þó að þú sért að fórna gagnaöryggi en þú getur fengið mest af því aftur með einföldum back up lausnum eins og onedrive eða álíka.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 15. Maí 2020 15:23
af Dóri S.
En þú getur skrifað í PM Sveinn, ef þú hefur áhuga á kassanum og við finnum gott verð á hann.

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 22. Maí 2020 14:33
af Klemmi
Sveinn skrifaði:Hæhæ! Ég er að púsla saman í turn og er búinn að setja saman lista af því sem mig langar að fjárfesta í. Ef þið eruð með til sölu eitthvað af þessu, eða sambærilega hluti, endilega sendið á mig :)

...

Takk takk :happy


Búinn að smíða? Forvitinn að sjá hvað varð fyrir valinu :)

Re: [ÓE] Allskonar tölvuíhlutum í turn

Sent: Fös 22. Maí 2020 14:49
af Sveinn
Klemmi skrifaði:
Sveinn skrifaði:Hæhæ! Ég er að púsla saman í turn og er búinn að setja saman lista af því sem mig langar að fjárfesta í. Ef þið eruð með til sölu eitthvað af þessu, eða sambærilega hluti, endilega sendið á mig :)

...

Takk takk :happy


Búinn að smíða? Forvitinn að sjá hvað varð fyrir valinu :)

Heyrðu nei ekki enn! Er svona smá að vonast eftir að það detti inn eitthvað hérna sem ég get keypt notað en annars fer ég í þetta í næstu viku. En ég keypti notað Gigabyte 1080 Founders Edition kort á sama pening og nýtt 1660 Super hefði kostað mig, þannig ég fékk allavegana betra skjákort fyrir sama pening.