Síða 1 af 1

ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Lau 21. Mar 2020 09:43
af slapi
Óska eftir smátölvu sem keyrir windows.
Þarf ekki að vera það öflugasta væri gott að væri pláss fyrir 3.5" einnig en ekki skilyrði
Skoða allt

svara PM

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Þri 24. Mar 2020 19:43
af slapi
upp

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Þri 24. Mar 2020 19:46
af Hrímir
Er með optiplex 5050

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Þri 24. Mar 2020 21:17
af slapi
Hrímir skrifaði:Er með optiplex 5050


ég þakka boðið en ég held að minni optiplex sé bara aðeins of stór í það sem ég hugsa þetta

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Mið 25. Mar 2020 11:20
af DJ-Darko7000
Raspberry Pi 4 - 4gb RAM týpan?

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Mið 25. Mar 2020 13:24
af Hrímir
optiplex

Height: 18.2 cm ( 7.2) x Width: 3.6 cm ( 1.4) x Depth: 17.8 cm ( 7.0)

intel nuc

Height: 4,1 cm x Width: 12,8 cm x Depth: 12,8 cm

nú er maður forvitinn

Hvaða project ertu að bardúsa í ?

:D

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Mið 25. Mar 2020 13:43
af slapi
Hrímir skrifaði:optiplex

Height: 18.2 cm ( 7.2) x Width: 3.6 cm ( 1.4) x Depth: 17.8 cm ( 7.0)

intel nuc

Height: 4,1 cm x Width: 12,8 cm x Depth: 12,8 cm

nú er maður forvitinn

Hvaða project ertu að bardúsa í ?

:D


Þetta byrjaði sem að setja upp veðurstöð fyrir tengdó í bústaðinn (var búinn að kaupa RPi 4 4gb í það) en síðan fórum við að hugsa þetta aðeins og væri sniðugt að setja upp server fyrir myndavélina sem er það og jafnvel fleiri myndavélar í framtíðinni.
Síðan vatt þetta upp á sig og hann vill bæta ennþá meiri function í þetta þannig að RPi var fljótt úr sögunni.
Langar að þetta sé með sem minnsta footprint en samt x86 til að það sé hægt að fá nothæft live-stream úr þessu.


edit.
er þetta svona græja sem þú ert að selja?
https://www.dell.com/al/business/p/opti ... 0-micro/pd

Fannst eins og þú værir með svona SFF

Ef þetta er micro getum við alveg talað verð
ef svo er hvað viltu fá fyrir hana?
kv Davíð

Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.

Sent: Mið 25. Mar 2020 15:55
af Hrímir
Sendi pm