Síða 1 af 1
Óska eftir örgjörva
Sent: Lau 15. Feb 2020 15:13
af nonniv
Góðan dag, mig vantar i3 eða i5 örgjörva af 6. kynslóð. Einhver sem á einn slíkan sem safnar bara ryki?
Re: Óska eftir örgjörva
Sent: Lau 15. Feb 2020 18:41
af DJ-Darko7000
Gæti verið ég sé með einn i5 6500 örgjörva. 1151
Re: Óska eftir örgjörva
Sent: Lau 15. Feb 2020 19:01
af nonniv
Frábært hvað viltu fá fyrir hann?
Re: Óska eftir örgjörva
Sent: Lau 15. Feb 2020 19:17
af DJ-Darko7000
Þarf að athuga í vinnuskúrinn á morgun. Sendi þér línu þá hvort hann sé enn til
Re: Óska eftir örgjörva
Sent: Fös 21. Feb 2020 21:53
af nonniv
Sæll, hefurðu nokkiuð náð að tékka á hvort þú eigir i5 enn?
Re: Óska eftir örgjörva
Sent: Sun 23. Feb 2020 06:56
af DJ-Darko7000
Nei því miður, hann var seldur. Afsakaðu seint svar