[ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

[ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf slapi » Lau 16. Nóv 2019 17:01

Óska eftir Thinkpad, Helst T450 eða nýrra en skoða allt og jafnvel 15" vélar.

Svara PM



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 16. Nóv 2019 17:47

Ef þú finnur ekkert hérna þá er ebay.co.uk alltaf með nóg af vélum í boði (bara passa sig að finna vél með iso lyklaborði en ekki Ansi layoutinu)


Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf Sporður » Lau 16. Nóv 2019 17:54

Getur líka farið á ebay.com og valið Europe sem staðsetningu.

Slatti af þessum vélum aðgengilegur í Þýskalandi með evrópsku lyklaborði þ.e. qwerty og með < > takka

450 og 460 eru svona á gangverðinu 50-80 þúsund, fer eftir skjá, hörðum disk og vinnsluminni.




Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf slapi » Lau 16. Nóv 2019 18:49

Já var búinn að taka eftir því
Er venjulega með fasta búsetu á meginlandinu en núna á klakanum í smá tíma og vill eitthvað öflugara en T60p

Enda örugglega á að taka þetta að utan



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 16. Nóv 2019 19:08

slapi skrifaði:Já var búinn að taka eftir því
Er venjulega með fasta búsetu á meginlandinu en núna á klakanum í smá tíma og vill eitthvað öflugara en T60p

Enda örugglega á að taka þetta að utan


Oftar en ekki er verið að verðleggja of mikið inná Bland fyrir þessar vélar og maður fær ekki alltaf þær upplýsingar sem maður er að leita að
þegar maður nennir ekki að fara í fýluferð. að skoða búnað.


Just do IT
  √

Skjámynd

DJ-Darko7000
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mán 18. Nóv 2019 19:38
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Pósturaf DJ-Darko7000 » Þri 19. Nóv 2019 01:07



Tek að mér að smíða tölvur, laga tölvur, hreinsa tölvur, uppfæra tölvur, kaupa tölvur, selja tölvur.

768-2323


Intel i7 6700K @ 4.4Ghz
G.Skill Tridant-Z 2x16gb 3600mhz
Alienware WaterCooler
500gb Samsung 970 Evo m.2 NvMe
18TB Storage and need more soon @ 4k footage life..

VANTAR i7 CPU MEÐ 2011 SOCKET+MOTHERBOARD <--- PM ME. I BUY ASAP