[ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

[ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 01:08

Hæ,

ég óska eftir ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.
Ekki eldra Android stýrikerfi en 4.4.2
Skiptir ekki máli hvort hún er 7, 8 eða 10 tommu.
kröfurnar eru að youtube appið virki og sé nothæft.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Lexxinn » Mið 13. Nóv 2019 10:27

Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 12:30

Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Plushy » Mið 13. Nóv 2019 12:42

Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 12:48

Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Plushy » Mið 13. Nóv 2019 13:53

Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)


Reyndar hefur þessi áskrift sem fylgir aldrei nýst okkur, ekki hægt á Íslandi. Youtube er eiginlega það eina sem er notað. Svo er ekki Play Store til að sækja neitt annað. Að öðru leiti bara sniðugt. Oft verið í boði að kaupa tvær saman og þá er hin mun ódýrari.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf hagur » Mið 13. Nóv 2019 14:01

Ef þú getur beðið eftir Black Friday þá eru þessar Amazon vélar yfirleitt á fínum afslætti. 8" Kids Edition verður líklega núna á 79.99$ í staðinn fyrir 129.99$




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 15:01

hagur skrifaði:Ef þú getur beðið eftir Black Friday þá eru þessar Amazon vélar yfirleitt á fínum afslætti. 8" Kids Edition verður líklega núna á 79.99$ í staðinn fyrir 129.99$


Já mjög góður punktur, ég hinkra eftir Black Friday og skoða svo hvernig tilboðið er :)
Takk.




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 15:04

Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)


Reyndar hefur þessi áskrift sem fylgir aldrei nýst okkur, ekki hægt á Íslandi. Youtube er eiginlega það eina sem er notað. Svo er ekki Play Store til að sækja neitt annað. Að öðru leiti bara sniðugt. Oft verið í boði að kaupa tvær saman og þá er hin mun ódýrari.


Já einmitt, þetta yrði aðalega notað fyrir youtube. Ég gæti þá sótt APK skrárnar og sett upp þau öpp/leiki sem óskað er eftir :happy



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf hagur » Mið 13. Nóv 2019 15:50

Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)


Reyndar hefur þessi áskrift sem fylgir aldrei nýst okkur, ekki hægt á Íslandi. Youtube er eiginlega það eina sem er notað. Svo er ekki Play Store til að sækja neitt annað. Að öðru leiti bara sniðugt. Oft verið í boði að kaupa tvær saman og þá er hin mun ódýrari.


Já einmitt, þetta yrði aðalega notað fyrir youtube. Ég gæti þá sótt APK skrárnar og sett upp þau öpp/leiki sem óskað er eftir :happy


Það er í raun mjög auðvelt að setja Google Services (þ.á.m. Google Play Store) inná þessar vélar. Þá verða þær bara nánast eins og venjulegar Android vélar og ekkert mál að installa hvaða öppum sem er. Er með þrjár svona vélar heima og búinn að gera þetta á þeim öllum.

https://www.howtogeek.com/232726/how-to ... re-tablet/

:happy




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Tish » Mið 13. Nóv 2019 16:38

hagur skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hefur þú íhugað Amazon Kindle kid edition?

https://www.amazon.de/dp/B0794SNF6C/ref ... 793&sr=8-5


Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)


Reyndar hefur þessi áskrift sem fylgir aldrei nýst okkur, ekki hægt á Íslandi. Youtube er eiginlega það eina sem er notað. Svo er ekki Play Store til að sækja neitt annað. Að öðru leiti bara sniðugt. Oft verið í boði að kaupa tvær saman og þá er hin mun ódýrari.


Já einmitt, þetta yrði aðalega notað fyrir youtube. Ég gæti þá sótt APK skrárnar og sett upp þau öpp/leiki sem óskað er eftir :happy


Það er í raun mjög auðvelt að setja Google Services (þ.á.m. Google Play Store) inná þessar vélar. Þá verða þær bara nánast eins og venjulegar Android vélar og ekkert mál að installa hvaða öppum sem er. Er með þrjár svona vélar heima og búinn að gera þetta á þeim öllum.

https://www.howtogeek.com/232726/how-to ... re-tablet/

:happy


Geggjað skoða þetta, takk.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf Plushy » Fim 14. Nóv 2019 08:21

Tish skrifaði:
hagur skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Plushy skrifaði:
Tish skrifaði:
Já þessi lítur vel út. Mun líklegast stökkva á hana ef ég finn enga aðra hér :happy


Mæli með þessari!

Á svona sem eldra dýrið (3.5 ára) notar mikið :)


Já mér líst rosa vel á þessa :)


Reyndar hefur þessi áskrift sem fylgir aldrei nýst okkur, ekki hægt á Íslandi. Youtube er eiginlega það eina sem er notað. Svo er ekki Play Store til að sækja neitt annað. Að öðru leiti bara sniðugt. Oft verið í boði að kaupa tvær saman og þá er hin mun ódýrari.


Já einmitt, þetta yrði aðalega notað fyrir youtube. Ég gæti þá sótt APK skrárnar og sett upp þau öpp/leiki sem óskað er eftir :happy


Það er í raun mjög auðvelt að setja Google Services (þ.á.m. Google Play Store) inná þessar vélar. Þá verða þær bara nánast eins og venjulegar Android vélar og ekkert mál að installa hvaða öppum sem er. Er með þrjár svona vélar heima og búinn að gera þetta á þeim öllum.

https://www.howtogeek.com/232726/how-to ... re-tablet/

:happy


Geggjað skoða þetta, takk.


Geggjað ætla prófa þetta hjá okkur.

Bætum svo kannski við fleiri svona spjaldtölvum




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri spjaldtölvu fyrir krakka.

Pósturaf mainman » Fim 14. Nóv 2019 20:43

Tekur þvi varla að vera að modda kindle ef þú færð 8" android vél fyrir 12 þús kall hérna heima.
https://www.tl.is/product/nextbook-ares-8-spjaldtolva8a