Síða 1 af 1

[ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Fim 19. Sep 2019 09:52
af mercury
Er farinn að skoða að fá mér custom loop í vélina mína. Þar sem þetta kostar alveg dágóða summu þá langar mig að sjá hvort einhverjir hér liggi á einhverju af eftirfarandi.
Cpu block
Radiator 240 360 480
Fittings
Res
Pump
Slöngur
Og alveg örugglega eh meira. Skoða allt.
Endilega hendið á mig línu.
uppfært: fékk mér stærri kassa sem hefur pláss fyrir 2stk 480mm radiators og væri því draumur að komast yfir svoleiðis.
Nokkrir bunir að bjóða mér cpu blockir og nokkrar gerðir af vatnskössum en enginn enþá boðið upp á dælu eða pump/res combo sem ég hef geta notað.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Fim 19. Sep 2019 11:45
af Fletch

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Fim 19. Sep 2019 16:28
af Heidar222
Átt pm

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Fös 20. Sep 2019 10:26
af mercury
upp

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Lau 21. Sep 2019 12:31
af mercury
Upp

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Sun 22. Sep 2019 13:07
af Jon1
Sæll ég á eitthvað sem fór ekki í nýju vélina.
Alphacool 420mm og 280mm báðir 60mm þykkir
Ek supremecy cpu block (er 90% viss að þetta er supremecy þarf að tékka)
Á síðan ek hardline fittings 10stk

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Sun 22. Sep 2019 13:39
af mercury
Jon1 skrifaði:Sæll ég á eitthvað sem fór ekki í nýju vélina.
Alphacool 420mm og 280mm báðir 60mm þykkir
Ek supremecy cpu block (er 90% viss að þetta er supremecy þarf að tékka)
Á síðan ek hardline fittings 10stk

mátt endilega senda mér frekari upplýsingar um þetta dót í pm.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Sun 22. Sep 2019 14:00
af Jon1
mercury skrifaði:
Jon1 skrifaði:Sæll ég á eitthvað sem fór ekki í nýju vélina.
Alphacool 420mm og 280mm báðir 60mm þykkir
Ek supremecy cpu block (er 90% viss að þetta er supremecy þarf að tékka)
Á síðan ek hardline fittings 10stk

mátt endilega senda mér frekari upplýsingar um þetta dót í pm.


Geri það þegar ég kem heim

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Mán 23. Sep 2019 13:16
af mercury
Upp

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Mán 23. Sep 2019 14:31
af jojoharalds
HVað vantar þér? :)

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Mán 23. Sep 2019 14:43
af mercury
jojoharalds skrifaði:HVað vantar þér? :)

Allt þar til ég byrja að versla i þetta. en það sem verður í loopunni er 280+420mm eða 360+360 rad d5 eða dcc dæla blockir á 2x gpu og cpu. þarf liklega að vera með aðskilið res og pump útaf stærð kassa og þykktinni sem ég er að spá í á rad að framan.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop vatnskælinu.

Sent: Þri 24. Sep 2019 20:05
af mercury
Upp með þetta.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Mán 30. Sep 2019 19:04
af mercury
upp

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Mán 30. Sep 2019 22:55
af jonsig
Ég á ónotaða 2x AI 240mm radiotara og dælu sem er smá noisy.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Mán 30. Sep 2019 23:01
af mercury
jonsig skrifaði:Ég á ónotaða 2x AI 240mm radiotara og dælu sem er smá noisy.

takk fyrir það en mun ekki nota ál í þessa loopu.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Þri 01. Okt 2019 23:17
af jonsig
Sniðugt.

Annars eru farnar að sjást AI loopur svo það sakaði ekki að nefna þetta.

Re: [ÓE] íhlutum fyrir custom loop kælingu uppfært

Sent: Þri 01. Okt 2019 23:38
af mercury
jonsig skrifaði:Sniðugt.

Annars eru farnar að sjást AI loopur svo það sakaði ekki að nefna þetta.

Rétt er það. En það er samt sem áður ekki nálægt þvi eins gott úrval. Og flestir taka koparinn fram yfir ál þó að fluid gaming kitin frá EK hafi fengið fína dóma.