Síða 1 af 1

Langar að uppfæra skjákortið mitt

Sent: Sun 29. Júl 2018 18:58
af rapport
Budget 25þ. c.a.

Ef það hjálpar þá get ég skipt gamla kortinu, HD 7950/R9 280 upp í.

Eina krafan er, 2x DP port (nenni ekki að fara í snúruvesen)

Draumurinn væri að fá gott 1060 kort

Re: Langar að uppfæra skjákortið mitt

Sent: Mán 30. Júl 2018 00:39
af DJOli
Besti díllinn er reyndar að panta kortið nýtt að utan.
Einnar viftu. (41.853kr.- til landsins eftir skatta og tolla)
https://www.amazon.com/EVGA-GeForce-GAM ... x+1060+6gb
Tveggja viftu (sama og ég er að nota) (43.544kr.- til landsins eftir skatta og tolla)
https://www.amazon.com/GeForce-Dual-fan ... x+1060+6gb

Re: Langar að uppfæra skjákortið mitt

Sent: Mán 30. Júl 2018 02:26
af rapport
DJOli skrifaði:Besti díllinn er reyndar að panta kortið nýtt að utan.
Einnar viftu. (41.853kr.- til landsins eftir skatta og tolla)
https://www.amazon.com/EVGA-GeForce-GAM ... x+1060+6gb
Tveggja viftu (sama og ég er að nota) (43.544kr.- til landsins eftir skatta og tolla)
https://www.amazon.com/GeForce-Dual-fan ... x+1060+6gb


Ég er alveg til í notað...