Windows 7 fær öryggisuppfærslur til 14. janúar 2020.
Windows XP þar var hægt að eiga við registry lykil og breyta útgáfunni í POS útgáfu sem fær öryggisuppfærslur til janúar 2019.
Ég er ekki að mæla með notkun á þessum kerfum. Ef ég er með sérhæfð verkfæri sem vinna bara með þessum kerfum þá nota ég þau í sýndarvélum í dag og leyfi ekki tengingar við netið bara mappa sem er lesanleg á milli host vélar og gögnin sótt og unnin og skilað af sér aftur í aðra möppu. Er með XP vél hjá mér sem er bara einhver 3GB að stærð. Windows 10 LTSB útgáfan sem ég setti upp í sýndarvél um daginn tekur 20GB. Plássið er oft dýrmætt í ferðavélum hjá mér.
gnarr skrifaði:Microsoft hætti stuðningi við Windows 7 fyrir þremur og hálfu ári síðan...
Afhverju ekki bara að nota Windows 10?