ÓE: Solid fartölvu
Sent: Mán 08. Jan 2018 08:31
af nonnzz98
Er að leita af solid fartölvu fyrir vin minn. Þarf ekki að algjör killer tölva, en amk i5 örgjörvi, dedicated skjákort (helst GTX), 8GB RAM og SSD diskur (helst 256GB eða meira). Verð max. 120k.
Skjótið PM!
Re: ÓE: Solid fartölvu
Sent: Mán 08. Jan 2018 08:40
af lukkuláki
Re: ÓE: Solid fartölvu
Sent: Mán 08. Jan 2018 08:44
af nonnzz98
lukkuláki skrifaði:http://laptop.is/#/search
Já glæný tölva væri líka annar valkostur, en ætla fyrst að kíkja hvort að einhver hérna ætti betri vel notaða fyrir svipað verð
Re: ÓE: Solid fartölvu
Sent: Mán 08. Jan 2018 16:47
af dawg
nonnzz98 skrifaði:lukkuláki skrifaði:http://laptop.is/#/search
Já glæný tölva væri líka annar valkostur, en ætla fyrst að kíkja hvort að einhver hérna ætti betri vel notaða fyrir svipað verð
Sælir er með x1 lenovo carbon vél sem er solid, brotið horn á henni en það hefur engin áhrif, lauflétt og góð. Hentu á mig pm ef þú hefur áhuga.
download/file.php?id=13641Solid skóla tölva annars.
Kóði: Velja allt
Specs:
Örgjörvi: i5-4300U(2.9GHz)
Vinnsluminni: 8GB RAM
SSD: 256GB Solid State Drive
Skjár: 14" 2560x1440 Touchscreen LCD
Skjástýring: Intel HD Graphics 4400
Netkort: Intel 802.11ac abgn wireless WWAN
Bluetooth Enabled
Hefur Myndavél
Batterý: 8c Li-Ion
Licensed með : Win8.1 Pro 64, búinn að uppfæra í Win10 og með linux dual boot, lætur í rauninni betur á 8.1 m.v lenovo drivera.
Re: ÓE: Solid fartölvu
Sent: Mán 08. Jan 2018 16:53
af nonnzz98
dawg skrifaði:nonnzz98 skrifaði:lukkuláki skrifaði:http://laptop.is/#/search
Já glæný tölva væri líka annar valkostur, en ætla fyrst að kíkja hvort að einhver hérna ætti betri vel notaða fyrir svipað verð
Sælir er með x1 lenovo carbon vél sem er solid, brotið horn á henni en það hefur engin áhrif, lauflétt og góð. Hentu á mig pm ef þú hefur áhuga.
download/file.php?id=13641Solid skóla tölva annars.
Kóði: Velja allt
Specs:
Örgjörvi: i5-4300U(2.9GHz)
Vinnsluminni: 8GB RAM
SSD: 256GB Solid State Drive
Skjár: 14" 2560x1440 Touchscreen LCD
Skjástýring: Intel HD Graphics 4400
Netkort: Intel 802.11ac abgn wireless WWAN
Bluetooth Enabled
Hefur Myndavél
Batterý: 8c Li-Ion
Licensed með : Win8.1 Pro 64, búinn að uppfæra í Win10 og með linux dual boot, lætur í rauninni betur á 8.1 m.v lenovo drivera.
Sæll, annars flott vél fyrir utan Intel HD Graphics skjákortið.
Ætla hérna að læsa þræðinum þar sem vinur minn ákvað að fresta þessari þörf svolítið