27" eða stærri leikjaskjár

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
HaukurL
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 06. Des 2015 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

27" eða stærri leikjaskjár

Pósturaf HaukurL » Þri 19. Des 2017 04:22

Er að leita mér að qhd skjá fyrir leiki sem er ekki minni en 27" .
25-50þ



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 27" eða stærri leikjaskjár

Pósturaf DJOli » Þri 19. Des 2017 04:49

Niðurstöður fyrir 27" (eða stærri) skjái á verðbilinu 25-50.000 flokkaðir eftir viðbragðstíma, svo upplausn (lægsti efst) og aukafítusum.

https://www.att.is/product/aoc-27-q2778vqe-skjar (1ms) (LED) (QHD) (60hz)
https://kisildalur.is/?p=2&id=2720 (4ms) (IPS LED) (QHD) (60hz)
https://www.att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar (1ms) (LED) (FHD) (144hz)

Ef ég þyrfti persónulega að velja, þá tæki ég 144hz AOC skjáinn hjá att.is þar sem þú ert að fá mest bang for the buck, sérstaklega ef þú spilar hraða skotleiki eins og t.d. Counter-Strike: Global offensive.

Hafa skal þó í huga að þú þarft ágætis skjákort til að ná að fullnýta 144hz skjáinn, en samkvæmt þeim sem ég þekki er það vel þess virði.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|