Tesy skrifaði:Ég myndi persónulega ekki borga meira en 35-40 þúsund fyrir 6 ára gömul fartölvu sama þó að T430 séu rock solid vélar.
Kannski tveir punktar.
Hún er í mesta lagi rúmlega 5 ára, því t430 kom fyrst út sumarið 2012, og væntanlega verið að seljast ný a.m.k þangað til t440 kom út haustið 2013.
Í öðru lagi þá er held ég skásta tölvan á bland á 40 þús eða minna sé T420. Hinar eru frá 7 ára gömlum inspiron og til 4-5 ára gamalla Toshiba satellite o.s.frv. Þannig að ef maður er ekki með sambönd, þá held ég að 40 þús sé í besta falli að kaupa manni T420. Þannig að mér finnst ennþá 50 og upp úr góður díll fyrir þessa. 65K er vissulega stretching it samt, enda hægt að fá nýja celeron fyrir þann pening. Dokkan er samt einhverra þúsara virði.
Sá líka að semi pimpuð T420 seldist á 50-55K hér í fyrra.
viewtopic.php?f=11&t=70317&p=629649&hilit=t420#p629649Svo er náttúrulega spurningin hversu góð nýting á peningunum þetta er. Mér finnst hún góð af því það er auðvelt að viðhalda Thinkpad og sumt fólkið mitt (aðallega konan mín) missir tölvuna sína mánaðarlega í gólfið.