Síða 1 af 1
hjálp með hátalarakaup
Sent: Mið 22. Nóv 2017 21:50
af Biguzivert
vantar eh góða hátalara fyrir tónlistarmixun. endilega senda linka ef þið vitið um eh sem eru þess virði.
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Mið 22. Nóv 2017 23:55
af ChopTheDoggie
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Fim 23. Nóv 2017 03:20
af Biguzivert
Fer eftir réttu vörunni, allt frá 10k til 50k sirka.
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Lau 25. Nóv 2017 00:01
af Quemar
Þessir eru dýrari en með bassport að framan, sem hentar betur í 90% tilvika eða svo. Auk þess fara þeir niður í 53Hz en þessir ódýrari fara bara niður í 70. Það er geigvænlegur munur sem þú ert að fá fyrir ekki svo klikkaðan verðmun.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Lau 25. Nóv 2017 00:49
af Viktor
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Lau 25. Nóv 2017 09:55
af Quemar
Yamaha er audda defacto standardinn í þessu, en er kominn aðeins yfir mörkin sem þú nefndir. Persónulega er ég bara orðinn leiður á þeim, allir með Yamaha finnst mér. Vantar allan frumleika, en farðu niðureftir og prófaðu bara, þeir eru super nice að leyfa manni að fikta tímunum saman. Fór um daginn með ákveðna hugmynd að pari en þurfti að skipta um skoðun eftir mikla hlustun og þarf að safna aðeins lengur
Ekki gleyma að vera með mannsæmandi DAC líka!
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Lau 25. Nóv 2017 21:00
af Squinchy
Já myndi klárlega kíkja í hljóðfærahúsið og taka sér tíma í að hlusta, ég er mjög sáttur með mína M-audio BX5a.
Einnig skoða speccana vel, ég myndi allavegana velja hátalara sem er bi-amped frekar en þann sem notar crossover í þessum tilgangi
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Sun 26. Nóv 2017 14:22
af Quemar
Squinchy skrifaði:Já myndi klárlega kíkja í hljóðfærahúsið og taka sér tíma í að hlusta, ég er mjög sáttur með mína M-audio BX5a.
Einnig skoða speccana vel, ég myndi allavegana velja hátalara sem er bi-amped frekar en þann sem notar crossover í þessum tilgangi
Er einmitt með BX5a núna sjálfur, en er að losa mig við þá. Næsta upgrade er í Focal
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Sun 26. Nóv 2017 14:45
af Kristján
Í verslun nýherja er búið að setja upp flott prófnar aðstöðu með Genelec og Yamaha monitora.
Heyrnatól og micar, mixerar og bassabox
veit ekki verðin á þessu eða neitt um þetta, bara ef þú vildir prófa
vinn í nýherja
bara á verkstæðinu fyi
Re: hjálp með hátalarakaup
Sent: Mán 27. Nóv 2017 11:20
af Biguzivert
Takk kætlega fyrir þessi svör, skal treysta ykkur alveg 100%, kíki í hljóðfærahúsið og Nýherja seinna í dag.