[ÓE] 1150 socket örgjörva á ódýrt

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

[ÓE] 1150 socket örgjörva á ódýrt

Pósturaf htmlrulezd000d » Fös 10. Nóv 2017 22:01

Er með 4460 og hann er bara ekki að standa sig í stykkinu greyjið. Hann er að bottlenecka 760 skjákort. Er einhver sem er með 1150 örgjörva sem er að safna ryki og er tilbúinn að láta mig fá hann á ódýrt?



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1150 socket örgjörva á ódýrt

Pósturaf Drilli » Fim 23. Nóv 2017 08:10

Ég er með i5 4670k sem er ekki í notkun. Keypti hann fyrir rúmum 3 árum. Kostar nýr á Amazon $308 (án vask og sendingarkostnað). Ég hef verið með hann yfirklukkaðann í 4ghz í lengri tíma með góðri vatnskælingu. Hann getur farið í 4.3 ghz stable. Færð hann á hálfvirði meðað við Amazon, 15þ.?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)