Síða 1 af 1

[ÓE] Joystick

Sent: Lau 07. Okt 2017 12:21
af Jon1
Góðan daginn, ég var að detta í elite dangerous og langr svoldið í joystick til að prófa

helst eitthvað ódýrt bara til að prófa fyrir eitthvern sem hefur aldrei átt svona

Mynd

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Lau 07. Okt 2017 13:02
af Skari
Persónulega myndi ég mæla með Thrustmaster T16000M

Það eru bestu 'mid-tier' joystickin, eru t.d. með sama sensor og er í Thrustmaster Warthog

https://www.amazon.com/Thrustmaster-T-1 ... er+t16000m

ég t.d. spila annan leik með 2x t16000m ( mynd af því hér : https://drive.google.com/file/d/0B5SJUI ... sp=sharing ) og er frekar sáttur

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Lau 07. Okt 2017 16:27
af Jon1
okey ég tékka þessum , ein spurning er hann með yaw stýringu?

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Lau 07. Okt 2017 16:47
af Skari
Jon1 skrifaði:okey ég tékka þessum , ein spurning er hann með yaw stýringu?



hvað áttu við með yaw stýringu ?

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Sun 08. Okt 2017 00:39
af Jon1
er þá að hugsa um hvort handfangi geti snúist til að stýra yaw :Ð fann þetta og já hann virðist geta það

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Sun 08. Okt 2017 10:40
af Skari
Jú passar, það er twist á því