ÓE - i7 6700k

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 646
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Tengdur

ÓE - i7 6700k

Pósturaf agnarkb » Þri 28. Mar 2017 19:53

Er aðeins að skoða það að uppfæra upp í i7, en nenni ekki að skipta út Mobo til þess að fá fulla virkni á Kaby Lake þannig að ég held að það sé best að halda sér bara í Skylake eitthvað lengur. Langar að sjá hvort einhver hér lumar á 6700k fyrir soldið minni pening en út úr búð.

PM.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - i7 6700k

Pósturaf linenoise » Þri 28. Mar 2017 20:05

Hvaða fullu virkni fyrir Kaby ertu að sækjast eftir sem þú færð ekki með bios-updeiti?




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 646
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Tengdur

Re: ÓE - i7 6700k

Pósturaf agnarkb » Þri 28. Mar 2017 20:20

Æji ég veit það ekki. Optane kannski? Held að þetta sé nú bara mest megnis OCD hjá mér að vilja frekar hafa Skylake chip í Skylake borði og eins með Kaby. Er annars með nýjasta BIOSinn og ekkert til fyrirstöðu að fara í 7700K annað en að ég er að reyna að spara pening.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - i7 6700k

Pósturaf Halli25 » Mið 29. Mar 2017 09:32

sýnist nú vera fínt verð á 6700K
https://www.tl.is/product/core-i7-6700k ... nm-6mb-oem
og 6700 núna útúr búð
https://www.computer.is/is/product/orgj ... 0-3-4ghz-r
https://www.tl.is/product/core-i7-6700- ... nm-6mb-oem

búðir að losa út 6 línuna svo því ekki að nota sér það?


Starfsmaður @ IOD