Síða 1 af 1

ÓE skjákort

Sent: Þri 28. Mar 2017 09:21
af Urri
Er aðeins að vinna í tölvu systursonar míns og mér sýnist 670kortið sem ég setti í hjá honum sé ekki alveg að höndla þetta nógu vel.
Er að leita eftir ágætis korti fyrir hann í AMD A8-7600 tölvuna hans.

Ef mér skillst rétt er best að hafa AMD based skjákort ??? (hef ekki vit á þessum geira þar sem ég er intel/nvidia)

En er ekki að leitast eftir nýjasta nýtt á mökk og milljón.
Ef kortið getur spilað helstu nýja leikina á eithvað meira en ultra low þá væri það fínt.

Re: ÓE skjákort

Sent: Þri 28. Mar 2017 09:45
af littli-Jake
Þarft ekkert endilega AMD kort. 970 værimöruglega ágætt. Það er eitthvað af þeim i sölu

Re: ÓE skjákort

Sent: Þri 28. Mar 2017 14:30
af Ingisnickers86
Þessi eru aðeins betri en 670, en aðeins meira power hungry.

770
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=72380

280x
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=72059

Re: ÓE skjákort

Sent: Þri 28. Mar 2017 14:59
af linenoise
Það er nú varla skjákortið ef hann þarf að vera í Ultra-Low. Minn strákur er að nota 660 ti, það virkar í ansi margt á high í 1080.

Ég hef heyrt um leiki sem kúka á sig í ultra low, af því þeir reyna að nota örgjörvann í hluti sem væri betra að gera á GPU.

Hvaða fps er verið að miða við? Hvaða upplausn er þetta? Hvaða leikir.

Er nokkuð stillt óvart á ultra-low með 4xAA? :D

Re: ÓE skjákort

Sent: Þri 28. Mar 2017 15:01
af linenoise
Svo er GTX 960 til sölu hér viewtopic.php?f=11&t=72443

Lélegra en 770, betra en 280X. Notar mjög lítið power.

Re: ÓE skjákort

Sent: Mið 29. Mar 2017 09:05
af Urri
Málið er að þetta er "uppfærslu" pakki frá tölvutek og þegar hann spilar "Ark" þá bara slekkur tölvan á sér og er fáránlega heit bæði örgjövinn og skjákortið (reyndar setti vökvakælingu á örraran hjá honum á mánudaginn) hef ekki heyrt neitt vesen eftir það en þarf samt að spila í low/ulta low á "Ark". ég kanski bý til annan þráð um hvað gæti verið að með compelte specs.

Re: ÓE skjákort

Sent: Sun 02. Apr 2017 16:30
af Dapeton
ertu ennþá að leita að korti? ég er með tvö RX 480 8gig frá gigabyte :) helvíti fín kort, keyra flest alla leiki á high/ultra 60fps, þekki voða lítið individual performance á því, en saman eru þau öflug, er að losa mig við þau á ódýrt :)

Re: ÓE skjákort

Sent: Mán 03. Apr 2017 07:45
af Urri
Veistu ég held ég seti þetta á hold þar sem drengurinn er sáttur... virðist hafa bara verið cpu sem var að ofhitna en þakka boðin.