Síða 1 af 1

[ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Sun 26. Mar 2017 23:02
af Ofurepli
Óska eftir mekanísku lyklaborði, skoða allt.

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 07:32
af Baraoli

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 09:59
af linenoise
Cherry lyklaborðin hjá computer.is eru ansi ódýr ef þig vantar engin frills. Þeir voru líka að byrja að selja ódýr mekanísk leikjalyklaborð um daginn. Eru með macro tökkum, baklýsingu og ágætis rollover. Veit ekkert um gæðin að öðru leyti.

https://www.computer.is/is/products/lyklabord

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 11:56
af jonsig
Cherry eru bara fret í dollu miðað við original IBM

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 13:25
af Ofurepli
linenoise skrifaði:Cherry lyklaborðin hjá computer.is eru ansi ódýr ef þig vantar engin frills. Þeir voru líka að byrja að selja ódýr mekanísk leikjalyklaborð um daginn. Eru með macro tökkum, baklýsingu og ágætis rollover. Veit ekkert um gæðin að öðru leyti.

https://www.computer.is/is/products/lyklabord


Ég er ekki mikið fyrir lytlu takkana á cherry lyklaborðunum. Media controls væru líka stór bónus. Takk samt :)

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 13:39
af linenoise
Huh! Þetta er actually mekanískt. https://elko.is/adx-lyklabor-firefight-h02-afffh0216
Spurning um að kíkja í Elko og sjá hvort það virkar fyrir þig.

Passaðu þig, það er önnur týpa frá sama fyrirtæki, A02, sem er mjög svipuð, en ekki mekanísk.

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Sent: Mán 27. Mar 2017 14:04
af Ofurepli
Ég er reyndar á norðurlandi og get ekki farið í elko að skoða, en takk samt fyrir, ég mun hafa þetta á bakvið eyrað þegar ég fer að kaupa. :)