Síða 1 af 1

ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Mán 20. Mar 2017 20:32
af aron9133
vantar örgjörva kælingu fyrir 7700k örgjörva, á til gamla örgjafakælingu en hun er með auðrvísi festingum, væri líka vel þegið ef einhver á kaby lake festingar fyrir örgjörva kælingu sem ég get þá bara sett á gamla örgjafakælinguna mína

takk fyrir

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Mán 20. Mar 2017 21:01
af brain
Kaby Lake kemur án örgjörfakælingu.

En allar fyrir móðurborð 1150/1151 passa.
Notaði þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2690

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Mán 20. Mar 2017 23:48
af agust1337
Allar örgjörva kælingar sem eru "LGA1151" passa fyrir kaby lake

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Þri 21. Mar 2017 00:39
af aron9133
Er með LGA775 kælingu af tölvu sem brann yfir sig

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Þri 21. Mar 2017 00:39
af aron9133
Vantar bracket undir kælinguna fyrir 1151 eða bara nyja örgjavakælingu

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Þri 21. Mar 2017 10:21
af emil40
nocthua dh15 er fín kæling

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Þri 21. Mar 2017 18:40
af jonsig
aron9133 skrifaði:vantar örgjörva kælingu fyrir 7700k örgjörva, á til gamla örgjafakælingu en hun er með auðrvísi festingum, væri líka vel þegið ef einhver á kaby lake festingar fyrir örgjörva kælingu sem ég get þá bara sett á gamla örgjafakælinguna mína

takk fyrir



Þú getur gleymt því að vera með einhverja semi góða kælingu á þetta, þekki það af eigin raun nema þú takir turbo boost af.

Þú þarft noctua nh-d-14 eða nh-d15. nh-d15S er uppfærð útgáfa sem er auðveldara að fitta ofaní tölvukassann, held að felstir séu bara með gömlu týpuna til sölu sem virkar reyndar vel hjá mér. En vesen með sum móðurborð.

Coolermaster hyper 212 virkar nema þú farir að klukka eitthvað. En held að eina vitið með þessa örgjörva sé að delidda þá, þótt ég sé með nh-15 þá er þetta allt sjóðandi heitt.

Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum

Sent: Þri 21. Mar 2017 18:51
af jonsig
Sorry bloat´ið hjá mér en ég hef prufað þrjár viftur á þessa brauðrist. MX-4 hitagel á öllum.

Arctic freezer i11 35-99c° {FAIL}

Hyper evo 212 32-83c° {Sleppur}

NH-15 28-71c°{skárra.. samt ekki ideal}